Innherji

Vöxt­ur Ver­ne hrað­ar­i en bú­ist var við og leit­a því til fjár­fest­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Dominic Ward segir að tækifærið fyrir rekstur gagnavera til að vaxa hratt sé „risastórt“ í ljósi tæknibyltingar í kringum gervigreind. Skýjaþjónustur - þar sem Amazon, Google, Meta og Microsoft séu umsvifamest - þurfi um 13 gígavött á ári til að knýja ofurtölvurnar. Til samanburðar sé talið að gervigreind muni þurfa 38 gígavött til að knýja vélbúnaðinn eftir sjö til tíu ár.
Dominic Ward segir að tækifærið fyrir rekstur gagnavera til að vaxa hratt sé „risastórt“ í ljósi tæknibyltingar í kringum gervigreind. Skýjaþjónustur - þar sem Amazon, Google, Meta og Microsoft séu umsvifamest - þurfi um 13 gígavött á ári til að knýja ofurtölvurnar. Til samanburðar sé talið að gervigreind muni þurfa 38 gígavött til að knýja vélbúnaðinn eftir sjö til tíu ár. Vísir/Vilhelm

Gagnaverið Verne Global vex hraðar en gert var ráð fyrir við kaup breska innviðasjóðsins Digital 9 haustið 2021. Þess vegna er félagið að leita til fjárfesta (e. capital sources) til að fjármagna frekari vöxt fyrr en áætlað var, segir forstjóri Verne Global.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×