Kelis hristir mjólkurhristingana ei meir fyrir Murray Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 23:52 Kelis og Bill Murray eru hætt saman samkvæmt breskum slúðurmiðlum. Gett/Grafík Ástarsambandi Hollywood-leikarans Bill Murray og söngkonunnar Kelis er lokið eftir aðeins tvo mánuði. Hin 44 ára Kelis á að hafa bundið enda á sambandið við hinn 72 ára gamla Murray. Að sögn heimildamanna var það ekki ósætti sem leiddi til sambandsslitanna heldur hafi sambandið einfaldlega siglt í strand. Þau ætli sér því að vera áfram vinir. „Þau eru bæði með þétta dagskrá og eftir hvirfilbylsrómans ákváðu þau að fara hvort í sína áttina,“ sagði heimildamaður við The Sun. Greint var frá sambandi parsins í júní eftir að sást til þeirra saman í Lundúnum. Parið hafði fyrir það kynnst í Bandaríkjunum þar sem neistar kviknuðu. Tæplega þrjátíu ára aldursmunur þeirra vakti þá töluverða athygli. Þá kom einnig fram að þau deildu þeirri hræðilegu lífsreynslu að hafa misst maka. Eiginmaður Kelis, ljósmyndarinn Mike Mora, lést aðeins 37 ára gamall í fyrra eftir marga mánaða baráttu við magakrabbamein. Þá lést hin 54 ára Jennifer Butler, búningahönnuður og eiginkona Murray til 25 ára, skyndilega árið 2021. Hollywood Ástin og lífið Tímamót Bandaríkin Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Hin 44 ára Kelis á að hafa bundið enda á sambandið við hinn 72 ára gamla Murray. Að sögn heimildamanna var það ekki ósætti sem leiddi til sambandsslitanna heldur hafi sambandið einfaldlega siglt í strand. Þau ætli sér því að vera áfram vinir. „Þau eru bæði með þétta dagskrá og eftir hvirfilbylsrómans ákváðu þau að fara hvort í sína áttina,“ sagði heimildamaður við The Sun. Greint var frá sambandi parsins í júní eftir að sást til þeirra saman í Lundúnum. Parið hafði fyrir það kynnst í Bandaríkjunum þar sem neistar kviknuðu. Tæplega þrjátíu ára aldursmunur þeirra vakti þá töluverða athygli. Þá kom einnig fram að þau deildu þeirri hræðilegu lífsreynslu að hafa misst maka. Eiginmaður Kelis, ljósmyndarinn Mike Mora, lést aðeins 37 ára gamall í fyrra eftir marga mánaða baráttu við magakrabbamein. Þá lést hin 54 ára Jennifer Butler, búningahönnuður og eiginkona Murray til 25 ára, skyndilega árið 2021.
Hollywood Ástin og lífið Tímamót Bandaríkin Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira