Kvöldfréttir Stöðvar 2 Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 18:21 Sindri Sindrason les fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum segjum við frá því að fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Flokksráðsfundir Sjálfstæðisflokksins og VG fóru fram í dag. Við segjum frá máli Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, sem ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir mikinn þrýsting um að hann segi af sér. FIFA hefur nú sett hann í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu, á meðan sambandið rannsakar koss sem hann veitti Jenni Hermoso, fyrirliða spænska landsliðsins. Auk þess munum við segja frá stöðu mála í Rússlandi, þar sem stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa haft nokkuð að gera með dauða rússneska málaliðaleiðtogans Jevgenís Prígósjín. Hann er talinn af eftir að flugvél sem hann var farþegi í hrapaði skammt frá Moskvu. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Bæjarhátíð Seltjarnarness sem fer fram í dag, þrátt fyrir fyrsta rigningardaginn á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Fyrr í dag hitti Helena Rós, fréttamaður okkar, eiganda einhvers stærsta Legosafns landsins, en safnið telur fjölda legosetta, og það elsta er yfir áttatíu ára gamalt. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á Bylgjunni og Stöð 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Við segjum frá máli Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, sem ætlar að sitja sem fastast þrátt fyrir mikinn þrýsting um að hann segi af sér. FIFA hefur nú sett hann í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu, á meðan sambandið rannsakar koss sem hann veitti Jenni Hermoso, fyrirliða spænska landsliðsins. Auk þess munum við segja frá stöðu mála í Rússlandi, þar sem stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa haft nokkuð að gera með dauða rússneska málaliðaleiðtogans Jevgenís Prígósjín. Hann er talinn af eftir að flugvél sem hann var farþegi í hrapaði skammt frá Moskvu. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Bæjarhátíð Seltjarnarness sem fer fram í dag, þrátt fyrir fyrsta rigningardaginn á höfuðborgarsvæðinu í langan tíma. Fyrr í dag hitti Helena Rós, fréttamaður okkar, eiganda einhvers stærsta Legosafns landsins, en safnið telur fjölda legosetta, og það elsta er yfir áttatíu ára gamalt. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu á Bylgjunni og Stöð 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira