Árásarmaðurinn í Kristjaníu átján ára Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 14:00 Frá vettvangi í Kristjaníu í gærkvöldi. EMIL HELMS /EPA Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið átján ára gamlan mann í tengslum við skotárás í Kristjaníu í gærkvöldi. Hann er grunaður um morð og tilraunir til morðs í félagi við óþekktan vitorðsmann. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir jafnframt að viðbúnaður lögreglu í Kristjanu og víðar hafi verið aukinn vegna málsins. Þrítugur karlmaður lést í skotárás tveggja grímuklæddra manna í gærkvöldi Alls voru fimm skotnir, þar af einn lífshættulega en líðan hans er nú stöðug. Í tilkynningu segir að umfangsmikil rannsókn sé hafin og lögregla leiti logandi ljósi að vitorðsmanni árásarmannsins unga. Rannsókn og yfirheyrslur bendi til þess að mennirnir tveir hafi hafið skothríð fyrir utan Grænlendingahúsið svokallaða og haldið henni áfram eftir að þeir fóru þangað inn. „Kærulaus og hispurslaus framkoma gerenda, þar sem þeir drepa ekki aðeins þrítugan mann, heldur skjóta einnig utandyra, þar sem aðrir hafa særst, er algjörlega óviðunandi,“ er haft eftir Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn. Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segir jafnframt að viðbúnaður lögreglu í Kristjanu og víðar hafi verið aukinn vegna málsins. Þrítugur karlmaður lést í skotárás tveggja grímuklæddra manna í gærkvöldi Alls voru fimm skotnir, þar af einn lífshættulega en líðan hans er nú stöðug. Í tilkynningu segir að umfangsmikil rannsókn sé hafin og lögregla leiti logandi ljósi að vitorðsmanni árásarmannsins unga. Rannsókn og yfirheyrslur bendi til þess að mennirnir tveir hafi hafið skothríð fyrir utan Grænlendingahúsið svokallaða og haldið henni áfram eftir að þeir fóru þangað inn. „Kærulaus og hispurslaus framkoma gerenda, þar sem þeir drepa ekki aðeins þrítugan mann, heldur skjóta einnig utandyra, þar sem aðrir hafa særst, er algjörlega óviðunandi,“ er haft eftir Poul Kjeldsen, yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn.
Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Sjá meira
Umfangsmikil lögregluaðgerð vegna skotárásar í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn stendur í umfangsmiklum aðgerðum í Kristjaníu vegna skotárásar sem átti sér stað þar klukkan 19:25 að staðartíma. Lögreglan segir að fólk hafi lent í skothríðinni en gefur ekki upp fjölda særðra. 26. ágúst 2023 19:33