Leikmenn og stuðningsmenn sýndu Hermoso stuðning Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 09:31 Jennifer Hermoso var mætt á bikarúrslitaleik AC Milan og Atlético Madrid á laugardaginn þar sem fólk klæddist bolum henni til stuðnings. Vísir/Getty Leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuliða um alla Evrópu sýndu Jenni Hermoso, leikmanni heimsmeistara Spánar, stuðning í verki í leikjum helgarinnar eftir að Hermosofékk óumbeðinn rembingskoss frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Rubiales gekk of langt í fagnaðarlátum sínum eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil kvenna fyrir rúmri viku síðan og smellti rembingskossi á Hermoso í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar. Málið hefur heldur betur undið upp á sig og Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett Rubiales í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu eftir að hin 33 ára gamla Hermoso greindi frá því að hún hafi vissulega ekki veitt samþykki fyrir kossinum. Rubiales heldur þó öðru fram. Hann hefur neitað að segja af sér og segist ætla að berjast allt til loka. Hermoso hefur fengið mikinn stuðning hvaðanæva af og sýndu leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuleikja um víða Evrópu stuðning sinn í verki um helgina. Leikmenn báru armbönd og klæddust bolum sem á stóð „Contigo Jenni“ (í. „Við stöndum með Jenni“) eða myllumerkinu #SeAcabó sem á íslensku þýðir „Þetta er búið“. Í stúkum mátti einnig sjá skilti og borða með sömu skilaboðum. Hér fyrir neðan má sjá hluta af þeim stuðningsyfirlýsingum sem sáust um helgina. Guðný Árnadóttir var ein þeirra sem sýndi Hermoso stuðning.Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Liðsmenn karlaliðs Sevilla klæddust bolum með myllumerkinu #SeAcabó eða #ÞettaErBúiðVísir/Getty Leikmenn Gotham FC í Bandaríkjunum sýndu einnig stuðning í verki.Vísir/Getty Vísir/Getty Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. 27. ágúst 2023 21:31 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41 FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48 Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22 Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59 Hermoso stendur föst á sínu og er hætt í landsliðinu á meðan Rubiales er við völd Jenni Hermoso, heimsmeistari með Spáni, hefur tjáð sig um atvikið sem átti sér stað að loknum úrslitaleik HM í knattspyrnu. Auk þess að fá verðlaunapening sinn afhentan frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 25. ágúst 2023 21:20 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Rubiales gekk of langt í fagnaðarlátum sínum eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil kvenna fyrir rúmri viku síðan og smellti rembingskossi á Hermoso í aðdraganda verðlaunaafhendingarinnar. Málið hefur heldur betur undið upp á sig og Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett Rubiales í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu eftir að hin 33 ára gamla Hermoso greindi frá því að hún hafi vissulega ekki veitt samþykki fyrir kossinum. Rubiales heldur þó öðru fram. Hann hefur neitað að segja af sér og segist ætla að berjast allt til loka. Hermoso hefur fengið mikinn stuðning hvaðanæva af og sýndu leikmenn og stuðningsmenn knattspyrnuleikja um víða Evrópu stuðning sinn í verki um helgina. Leikmenn báru armbönd og klæddust bolum sem á stóð „Contigo Jenni“ (í. „Við stöndum með Jenni“) eða myllumerkinu #SeAcabó sem á íslensku þýðir „Þetta er búið“. Í stúkum mátti einnig sjá skilti og borða með sömu skilaboðum. Hér fyrir neðan má sjá hluta af þeim stuðningsyfirlýsingum sem sáust um helgina. Guðný Árnadóttir var ein þeirra sem sýndi Hermoso stuðning.Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Liðsmenn karlaliðs Sevilla klæddust bolum með myllumerkinu #SeAcabó eða #ÞettaErBúiðVísir/Getty Leikmenn Gotham FC í Bandaríkjunum sýndu einnig stuðning í verki.Vísir/Getty Vísir/Getty
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. 27. ágúst 2023 21:31 Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41 FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48 Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22 Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59 Hermoso stendur föst á sínu og er hætt í landsliðinu á meðan Rubiales er við völd Jenni Hermoso, heimsmeistari með Spáni, hefur tjáð sig um atvikið sem átti sér stað að loknum úrslitaleik HM í knattspyrnu. Auk þess að fá verðlaunapening sinn afhentan frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 25. ágúst 2023 21:20 Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Annar krísufundur framundan hjá Spánverjum Spænska knattspyrnusambandið hefur boðað til annars krísufundar á morgun vegna málefna forsetans Luis Rubiales. Forsetinn neitar að hætta en FIFA hefur dæmt hann í þriggja mánaða bann. 27. ágúst 2023 21:31
Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. 26. ágúst 2023 16:41
FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48
Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22
Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59
Hermoso stendur föst á sínu og er hætt í landsliðinu á meðan Rubiales er við völd Jenni Hermoso, heimsmeistari með Spáni, hefur tjáð sig um atvikið sem átti sér stað að loknum úrslitaleik HM í knattspyrnu. Auk þess að fá verðlaunapening sinn afhentan frá Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, fékk hún einnig óumbeðinn rembingskoss. 25. ágúst 2023 21:20
Rubiales bauð Vilda nýjan ofursamning í varnarræðu sinni Luis Rubiales fór mikinn í ræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins, sagðist ekki ætla að segja af sér sem forseti þess og lýsti yfir stuðningi sínum við umdeildan þjálfara kvennalandsliðsins. 25. ágúst 2023 15:00
Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58