Brighton að fá ungstirnið Fati frá Barcelona Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 08:01 Ansu Fati er að ganga til liðs við Brighton. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Spænska ungstirnið Ansu Fati virðist vera á leið á láni til Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni frá spænska stórveldinu Barcelona. Hinn tvítugi Fati hefur fallið neðar í goggunarröðinni hjá Barcelona og félagið þarf að losa pláss í hópnum til að geta fengið Joao Cancelo á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. Fati, sem er fæddur í Gínea-Bissá en hefur leikið fyrir spænska landsliðið, er af mörgum talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Árið 2021 skirfaði hann undir nýjan samning við Barcelona sem gildir til ársins 2027 og felur í sér klásúlu sem segir að reiða þurfi fram einn milljarð evra til að losa leikmanninn undan samningnum. Það samsvarar 143 milljörðum íslenskra króna. Hann virðist nú vera á leið til Brighton á láni út tímabilið. Lánssamningurinn kveður ekki á um að Brighton þurfi að kaupa leikmanninn og enska úrvalsdeildarfélagið mun greiða stóran hluta af launum leikmannsins. 🚨 Ansu Fati to Brighton is HERE WE GO done! ✍️🇪🇸The English club will take a large part of his salary. 🤝Loan without option to buy. 💰(Source: @FabrizioRomano ) pic.twitter.com/TA89W720KD— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) August 31, 2023 Brighton er ekki eina liðið sem hefur haft áhuga á því að fá Fati í sínar raðir. Lundúnaliðin Tottenham og Chelsea eru einnig sögð hafa verið áhugasöm, en leikmaðurinn valdi Brighton eftir að hafa séð liðið spila undir stjórn Roberto de Zerbi. Fati er sem áður segir aðeins tvítugur að aldri en á að baki 80 deildarleiki fyrir Barcelona þar sem hann hefur skorað 22 mörk. Þá hefur hann einnig skorað tvö mörk í níu leikjum fyrir spænska landsliðið. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Hinn tvítugi Fati hefur fallið neðar í goggunarröðinni hjá Barcelona og félagið þarf að losa pláss í hópnum til að geta fengið Joao Cancelo á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. Fati, sem er fæddur í Gínea-Bissá en hefur leikið fyrir spænska landsliðið, er af mörgum talinn einn efnilegasti leikmaður heims. Árið 2021 skirfaði hann undir nýjan samning við Barcelona sem gildir til ársins 2027 og felur í sér klásúlu sem segir að reiða þurfi fram einn milljarð evra til að losa leikmanninn undan samningnum. Það samsvarar 143 milljörðum íslenskra króna. Hann virðist nú vera á leið til Brighton á láni út tímabilið. Lánssamningurinn kveður ekki á um að Brighton þurfi að kaupa leikmanninn og enska úrvalsdeildarfélagið mun greiða stóran hluta af launum leikmannsins. 🚨 Ansu Fati to Brighton is HERE WE GO done! ✍️🇪🇸The English club will take a large part of his salary. 🤝Loan without option to buy. 💰(Source: @FabrizioRomano ) pic.twitter.com/TA89W720KD— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) August 31, 2023 Brighton er ekki eina liðið sem hefur haft áhuga á því að fá Fati í sínar raðir. Lundúnaliðin Tottenham og Chelsea eru einnig sögð hafa verið áhugasöm, en leikmaðurinn valdi Brighton eftir að hafa séð liðið spila undir stjórn Roberto de Zerbi. Fati er sem áður segir aðeins tvítugur að aldri en á að baki 80 deildarleiki fyrir Barcelona þar sem hann hefur skorað 22 mörk. Þá hefur hann einnig skorað tvö mörk í níu leikjum fyrir spænska landsliðið.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira