Man United selur Henderson og fær vinstri bakvörð frá Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 23:31 Dean Henderson er genginn í raðir Crystal Palace. James Gill/Getty Images Það hefur verið nóg um að vera á skrifstofu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United í kvöld en félagið seldi leikmann sem og það virðist hafa fundið vinstri bakvörð. Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira