Grunaður um vopnuð rán á vespu og fimmtán önnur brot Árni Sæberg skrifar 5. september 2023 18:08 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurðinn í gær. Vísir/Vilhelm Gæsluvarðhald karlmanns, sem hann hefur sætt frá 6. ágúst síðastliðnum, hefur verið framlengt til 27. september næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa framið tvö vopnuð rán sama daginn auk fimmtán misalvarlegra brota frá árinu 2019. Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Sjá meira
Landsréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald daginn eftir að hafa ekið um bæinn á vespu og framið tvö vopnuð rán í félagi við annan mann. „Við rétt náðum að forða okkur og maðurinn minn kallar á þá að hægja á sér. Þá snarstansa þeir, voru tveir ungir menn, og ganga mjög ógnandi að okkur. Annar dregur upp stóran hníf og ógnar manni mínum með hnífinn á lofti og heimtar verðmæti,“ sagði kona sem varð á vegi mannanna tveggja þann 5. ágúst síðastliðinn. Rauf skilorð með fjölda brota Í úrskurði héraðsdóms segir að maðurinn hafi verið dæmdur til tólf mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í febrúar árið 2022 fyrir líkamsárás, tilraun til ráns, umferðarlagabrot, nytjastuld, vopnalagabrot, eignaspjöll og fíkniefnalagabrot. Þá segir að samkvæmt greinargerð Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu sé maðurinn undir rökstuddum grun um hegningar-og sérrefsilagabrot framin allt frá 9. maí 2019 til 5. ágúst 2023. Brotin eru alls sautján talsins og eru rakin í úrskurði héraðsdóms. Auk ránanna tveggja er maðurinn grunaður um þrjár stórfelldar líkamsárásir, líkamsárás, þjófnað bifhjóls, vopnalagabrot, fíkniefnabrot og fjárdrátt.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Sjá meira