Meistararnir étnir af Ljónunum á heimavelli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2023 09:35 Aidan Hutchinson, hinn frábæri varnarmaður Lions, fagnar eftir leik. vísir/getty Detroit Lions hefur verið aðhlátursefni NFL-stuðningsmanna svo áratugum skiptir. Það hlær enginn eftir fyrsta leik deildarinnar í nótt. Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins. NFL Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Þá sótti Lions sjálfa meistarana í Kansas City Chiefs heim. Ljónin mættu með klærnar úti og sönnuðu að þau eru orðin að alvöru liði. Mjög svo óvæntur útisigur, 20-21. Football is awesome 💙 #DETvsKC@aidanhutch97 | @Lions pic.twitter.com/YqGdQwgmVm— NFL (@NFL) September 8, 2023 Lions-liðið sýndi á síðari hluta síðasta tímabils að það er orðið ansi gott. Liðið styrkti sig enn frekar fyrir tímabilið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í ár. Það verður að taka liðið alvarlega. Lions spilaði vel en Kansas fékk svo sannarlega tækifæri til þess að klára leikinn og það nokkrum sinnum. Chiefs var án síns besta grípara, Travis Kelce, og félagar hans náðu ekki að fylla skarðið. Patrick Mahomes, leikstjórnandi Chiefs, leitaði mikið til Kadarius Toney en sá átti hörmulegan dag. DAVID MONTGOMERY PUTS THE LIONS IN THE LEAD📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/I2skW3lwyQ— NFL (@NFL) September 8, 2023 Hann missti boltann þrisvar sinnum í leiknum og þar af einu sinni í hendurnar á leikmanni Lions sem síðan skoraði. Alls misstu útherjar Chiefs boltann fjórum sinnum og þeir gripu aðeins tvær af tólf sendingum Mahomes í síðari hálfleik. Right place, right time @BrianBB_1📺: #Kickoff2023 on NBC📱: Stream on #NFLPlus https://t.co/EBLJ3Rwf5g pic.twitter.com/sKFiV2epWA— NFL (@NFL) September 8, 2023 Frábær byrjun fyrir Lions en það þarf samt enginn að hafa miklar áhyggjur af Höfðingjunum. Þeir munu vakna til lífsins.
NFL Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti