„Þetta er náttúrulega ekki boðlegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2023 15:38 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport/Vísir Fyrrum handboltakonan og alþingismaðurinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphituninni fyrir umferð helgarinnar í Bestu deild kvenna. Farið var um víðan völl og meðal annars snert á aðstöðumálum sem hafa verið í deiglunni í vikunni. Helena kvaðst ekki geta annað en spurt Þorgerði út í aðstöðumálin þar sem hún sæti á þingi og segir Þorgerður þau mál einnig snerta á henni frá öðrum hliðum. „Það líta allir á mig sem stjórnmálamann en þegar við ræðum íþróttir er maður líka íþróttasinni, maður er líka mamma og áhangandi,“ segir Þorgerður Katrín en sonur hennar er Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður karla í handbolta. Klippa: Besta upphitunin: Aðstaðan þurfi að vera í samræmi við gæðin „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt og ég sá tækifæri til þess að ríða á vaðið án þess að setja efnahagskerfið í þrot fyrir um sex til sjö árum að fara í það að reisa þannig völl að við gætum spilað þar fótbolta allt árið um kring og líka þjóðarhöll fyrir handbolta og körfubolta,“ „Það þarf að taka ákvörðun og nóg er komið af nefndum, ráðum og öllu því. Við þurfum bara að taka ákvörðun,“ segir Þorgerður Katrín. Þáttinn má sjá í heild sinni að ofan. 20. umferð Bestu deildar kvenna Neðri hluti Sunnudagur 10. september 16:00 Selfoss - Tindastóll16:00 ÍBV - Keflavík Efri hluti Þriðjudagur 12. september 16:45 FH - Þróttur R. Miðvikudagur 13. september 16:45 Þór/KA - Breiðablik Fimmtudagur 14. september 19:15 Stjarnan - Valur Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Helena kvaðst ekki geta annað en spurt Þorgerði út í aðstöðumálin þar sem hún sæti á þingi og segir Þorgerður þau mál einnig snerta á henni frá öðrum hliðum. „Það líta allir á mig sem stjórnmálamann en þegar við ræðum íþróttir er maður líka íþróttasinni, maður er líka mamma og áhangandi,“ segir Þorgerður Katrín en sonur hennar er Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður karla í handbolta. Klippa: Besta upphitunin: Aðstaðan þurfi að vera í samræmi við gæðin „Þetta er náttúrulega ekki boðlegt og ég sá tækifæri til þess að ríða á vaðið án þess að setja efnahagskerfið í þrot fyrir um sex til sjö árum að fara í það að reisa þannig völl að við gætum spilað þar fótbolta allt árið um kring og líka þjóðarhöll fyrir handbolta og körfubolta,“ „Það þarf að taka ákvörðun og nóg er komið af nefndum, ráðum og öllu því. Við þurfum bara að taka ákvörðun,“ segir Þorgerður Katrín. Þáttinn má sjá í heild sinni að ofan. 20. umferð Bestu deildar kvenna Neðri hluti Sunnudagur 10. september 16:00 Selfoss - Tindastóll16:00 ÍBV - Keflavík Efri hluti Þriðjudagur 12. september 16:45 FH - Þróttur R. Miðvikudagur 13. september 16:45 Þór/KA - Breiðablik Fimmtudagur 14. september 19:15 Stjarnan - Valur
20. umferð Bestu deildar kvenna Neðri hluti Sunnudagur 10. september 16:00 Selfoss - Tindastóll16:00 ÍBV - Keflavík Efri hluti Þriðjudagur 12. september 16:45 FH - Þróttur R. Miðvikudagur 13. september 16:45 Þór/KA - Breiðablik Fimmtudagur 14. september 19:15 Stjarnan - Valur
Fótbolti Besta deild kvenna Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira