Jóhann Berg: Erum ekkert of mikið að hlusta á skoðanir Kára og Lárusar Orra Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 21:25 Jóhann Berg Guðmundsson segir íslenska liðið þurfa að sýna hversu erfitt er að sækja það heim á Laugardalsvöll annað kvöld. Vísir/Vilhelm Eftir góðar frammistöður og tvö naum töp gegn Slóvakíu og Portúgal í sumar var virkaði íslenska liðið heillum horfið í leik sínum við Lúxemborg á föstudag þar sem það tapaði sannfærandi, 3-1. Það kom Age Hareide, þjálfara Íslands, á óvart hversu slök frammistaðan var. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. - Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. -
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira