Úrvalslið rappara í eina sæng Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2023 18:00 Birgir Hákon var að senda frá sér lagið 16 Bars ásamt Birni, M Can og Issa. Vísir/Vilhelm Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube. Tónlist Menning Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube.
Tónlist Menning Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira