Ákveða á næstu klukkustundum hvort Þór stími til Grænlands Árni Sæberg skrifar 13. september 2023 10:24 Útsýnið frá skemmtiferðaskipinu er ekki amalegt. SIRIUS/norðurslóðadeild danska hersins Áhöfn varðskipsins Þórs er í viðbragðsstöðu norður af Langanesi vegna strands skemmtiferðaskips við austurströnd Grænlands. Skemmtiferðaskipið Ocean Explorer strandaði við Alpafjörð við austurströnd Grænlands í gærmorgun. Reynt hefur verið í tvígang að koma því á flot með eigin afli í flóði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að það verði reynt aftur í dag. Landhelgisgæslan sé í viðbragsstöðu vegna strandsins og tilbúin til þess að sigla til Grænlands frá Langanesi, þar sem Þór er staddur. Ásgeir býst við því að svör berist frá björgunarmiðstöðinni í Nuuk, hvort aðstoð Þórs þurfi eða ekki, á næstu klukkustundum. Komi kallið muni taka um fjörutíu klukkustundir að sigla að strandstað og því megi búast við því að Þór verði mættur á vettvang aðfararnótt föstudags. Stemningin í skipinu góð Í stöðuuppfærslu norðurslóðadeildar danska hersins á Facebook segir að þrátt fyrir að staðan sé erfið hafi deildin verið fullvissuð um að áhöfn og farþegar skipsins séu í góðu lagi. Þó að mikið mæði á fólkinu um borð sé enn góð stemning í skipinu. Þá sé eftirlitsskipið Knud Rasmussen á leið til skipsins og búist sé við því að það verði komið á vettvang á föstudagsmorgun. Grænland Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Skemmtiferðaskipið Ocean Explorer strandaði við Alpafjörð við austurströnd Grænlands í gærmorgun. Reynt hefur verið í tvígang að koma því á flot með eigin afli í flóði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að það verði reynt aftur í dag. Landhelgisgæslan sé í viðbragsstöðu vegna strandsins og tilbúin til þess að sigla til Grænlands frá Langanesi, þar sem Þór er staddur. Ásgeir býst við því að svör berist frá björgunarmiðstöðinni í Nuuk, hvort aðstoð Þórs þurfi eða ekki, á næstu klukkustundum. Komi kallið muni taka um fjörutíu klukkustundir að sigla að strandstað og því megi búast við því að Þór verði mættur á vettvang aðfararnótt föstudags. Stemningin í skipinu góð Í stöðuuppfærslu norðurslóðadeildar danska hersins á Facebook segir að þrátt fyrir að staðan sé erfið hafi deildin verið fullvissuð um að áhöfn og farþegar skipsins séu í góðu lagi. Þó að mikið mæði á fólkinu um borð sé enn góð stemning í skipinu. Þá sé eftirlitsskipið Knud Rasmussen á leið til skipsins og búist sé við því að það verði komið á vettvang á föstudagsmorgun.
Grænland Landhelgisgæslan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira