Braut blað í sögu MTV verðlaunahátíðarinnar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. september 2023 14:18 Taylor Swift virtist dolfallinn þegar hún sá hljómsvetina NSync koma inn á sviðið í nótt. Getty Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift vann til níu verðlauna á MTV Video Music verðlaunahátíðinni sem haldin var í New Jersey í Bandaríkjunum í nótt. Hin 33 ára tónlistarkona braut blað í sögu hátíðarinnar þegar hún hreppti verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins í fjórða sinn, en enginn tónlistarmaður hefur unnið verðlaunin jafn oft. Þetta kemur fram á vef BBC. Swift vann einnig til verðlauna fyrir lag ársins, flytjandi ársins og fyrir popp tónlist ársins með lagið Anti- Hero. Samtals var hún tilnefnd í ellefu flokkum á hátíðinni. Mikil fagnaðarlæti brutust út í salnum þegar hljómveitin N'Sync gekk óvænt inn á sviðið til að veita verðlaun í flokknum popptónlist ársins. „Fyrir tuttugu árum vorum við bara krakkar þegar við unnum verðlaunin fyrir besta popptónlistarmyndbandið með lagið Bye Bye bye. Þetta var fyrsta VMA hátíðin okkar og var okur algjörlega ómetanlegt,“ rifjar JC Chasez upp. „Hvað er að fara að gerast, ég verð að vita það,“ segir Swift þegar hún tekur við verðlaunagripnum og lítur á fimmenningana með aðdáunaraugum. Sveitin hætti störfum árið 2007 sem samanstóð af þeim Justin Timberlake, JC Chasez, Lance Bass, Joey Fatone og Chris Kirkpatrick. Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6. september 2023 10:01 Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. 25. júní 2023 15:06 Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. 4. maí 2023 11:08 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Hin 33 ára tónlistarkona braut blað í sögu hátíðarinnar þegar hún hreppti verðlaun fyrir tónlistarmyndband ársins í fjórða sinn, en enginn tónlistarmaður hefur unnið verðlaunin jafn oft. Þetta kemur fram á vef BBC. Swift vann einnig til verðlauna fyrir lag ársins, flytjandi ársins og fyrir popp tónlist ársins með lagið Anti- Hero. Samtals var hún tilnefnd í ellefu flokkum á hátíðinni. Mikil fagnaðarlæti brutust út í salnum þegar hljómveitin N'Sync gekk óvænt inn á sviðið til að veita verðlaun í flokknum popptónlist ársins. „Fyrir tuttugu árum vorum við bara krakkar þegar við unnum verðlaunin fyrir besta popptónlistarmyndbandið með lagið Bye Bye bye. Þetta var fyrsta VMA hátíðin okkar og var okur algjörlega ómetanlegt,“ rifjar JC Chasez upp. „Hvað er að fara að gerast, ég verð að vita það,“ segir Swift þegar hún tekur við verðlaunagripnum og lítur á fimmenningana með aðdáunaraugum. Sveitin hætti störfum árið 2007 sem samanstóð af þeim Justin Timberlake, JC Chasez, Lance Bass, Joey Fatone og Chris Kirkpatrick.
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6. september 2023 10:01 Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. 25. júní 2023 15:06 Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. 4. maí 2023 11:08 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. 6. september 2023 10:01
Taylor Swift skellti skollaeyrum við boði Meghan Markle Taylor Swift þáði ekki boð Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, um að mæta sem gestur í hlaðvarpsþátt hennar Archetypes. Hertogaynjan sendi henni skriflega beiðni um að mæta sem gestur, að því er breska götublaðið The Sun fullyrðir. 25. júní 2023 15:06
Taylor Swift gengin út á mettíma Bandaríska söngkonan Taylor Swift er komin með nýjan kærasta. Hinn heppni er breski tónlistarmaðurinn Matty Healy. Minna en mánuður er síðan söngkonan og enski leikarinn Joe Alwyn hættu saman, að minnsta kosti opinberlega. 4. maí 2023 11:08