Segir þörf á 700 hjúkrunarrýmum til viðbótar á næstu fimmtán árum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2023 06:32 Halla Thoroddsen er forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu. Halla Thoroddsen, forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu, segir gríðarmikinn vanda blasa við en þörf sé á ríflega 700 hjúkrunarrýmum til viðbótar í Reykjavík á næstu fimmtán árum. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að algeng stærð á hjúkrunarheimili sé um 80 rými. Halla segir þjóðina eldast hratt; ef mannfjöldaspár gangi eftir muni fjölga í aldurshópnum 80 til 89 ára um allt að 85 prósent til ársins 2038. Þetta þýðir að fjöldinn gæti farið úr 10.900 manns í dag í 20.100 manns. „Þetta er sá hópur sem þarf á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda,“ segir Halla. „Hvað ætlum við að gera?“ spyr hún. Halla segir kostnað við 100 rýma hjúkrunarheimili um það bil sex milljarða króna. Ráðstefna um framtíð öldrunarþjónustu fer fram í Hörpu í dag en þar verður meðal annars horft til nágrannalandanna varðandi lausnir. Í Danmörku hefur til að mynda verið lögð áhersla á styrktarþjálfun í heimaþjónustu, til að draga úr þörf á frekari þjónustu. „Ef við ætlum að veita góða þjónustu við aldraða og sinna okkar skyldum þannig að aldraðir fái gott ævikvöld þá þurfum við að hugsa í lausnum. Við getum ekki haldið áfram á óbreyttri braut. Við þurfum að skoða hvernig við getum minnkað eftirspurn eftir þjónustu og minnkað útgjöld,“ segir Halla. Markmiðið eigi að vera að efla heilsu fólks til að auka getu, virkni og þátttöku fólks í samfélaginu. Góð heilsa sé forsenda meiri lífsgæða. Eldri borgarar Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að algeng stærð á hjúkrunarheimili sé um 80 rými. Halla segir þjóðina eldast hratt; ef mannfjöldaspár gangi eftir muni fjölga í aldurshópnum 80 til 89 ára um allt að 85 prósent til ársins 2038. Þetta þýðir að fjöldinn gæti farið úr 10.900 manns í dag í 20.100 manns. „Þetta er sá hópur sem þarf á mikilli heilbrigðisþjónustu að halda,“ segir Halla. „Hvað ætlum við að gera?“ spyr hún. Halla segir kostnað við 100 rýma hjúkrunarheimili um það bil sex milljarða króna. Ráðstefna um framtíð öldrunarþjónustu fer fram í Hörpu í dag en þar verður meðal annars horft til nágrannalandanna varðandi lausnir. Í Danmörku hefur til að mynda verið lögð áhersla á styrktarþjálfun í heimaþjónustu, til að draga úr þörf á frekari þjónustu. „Ef við ætlum að veita góða þjónustu við aldraða og sinna okkar skyldum þannig að aldraðir fái gott ævikvöld þá þurfum við að hugsa í lausnum. Við getum ekki haldið áfram á óbreyttri braut. Við þurfum að skoða hvernig við getum minnkað eftirspurn eftir þjónustu og minnkað útgjöld,“ segir Halla. Markmiðið eigi að vera að efla heilsu fólks til að auka getu, virkni og þátttöku fólks í samfélaginu. Góð heilsa sé forsenda meiri lífsgæða.
Eldri borgarar Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira