Enn myndast röð í Leifsstöð en þó ekki vegna veikinda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. september 2023 08:31 Röð myndaðist í Leifsstöð í morgun sem náði niður stigann úr öryggisleitinni og í brottfararsalinn. Einhverjar raðir hafa myndast í öryggisleitinni í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli í morgun en það er ekki vegna veikinda eins og á mánudag, þegar röðin náði niður stiga og fram í brottfararsal. Að sögn Guðjóns Helgasonar upplýsingafulltrúa Isavia hefur verið full mönnun í öryggisleitinni í allan morgun. Hann segir fimmtudaga hins vegar annasama á vellinum, líkt og mánudaga, og þá geti það gerst að það myndist röð niður stigann. Biðtíminn hefur hins vegar ekki farið yfir 20 mínútur í morgun en viðmiðið er að 95 prósent farþega bíði aðeins um 15 mínútur að hámarki í öryggisleit. Að sögn Guðjóns hefur það verið raunin allt árið, það er að segja þar til veikindi urðu þess valdandi að undirmannað var á mánudag. Guðjón segir um tug starfsmanna enn veika en hann viti ekki hvort um sé að ræða sömu einstaklinga eða hvort veikindin séu að breiðast út. Hins vegar hafi gengið vel að manna stöður og tafirnar í morgun séu þannig tilfallandi. Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Að sögn Guðjóns Helgasonar upplýsingafulltrúa Isavia hefur verið full mönnun í öryggisleitinni í allan morgun. Hann segir fimmtudaga hins vegar annasama á vellinum, líkt og mánudaga, og þá geti það gerst að það myndist röð niður stigann. Biðtíminn hefur hins vegar ekki farið yfir 20 mínútur í morgun en viðmiðið er að 95 prósent farþega bíði aðeins um 15 mínútur að hámarki í öryggisleit. Að sögn Guðjóns hefur það verið raunin allt árið, það er að segja þar til veikindi urðu þess valdandi að undirmannað var á mánudag. Guðjón segir um tug starfsmanna enn veika en hann viti ekki hvort um sé að ræða sömu einstaklinga eða hvort veikindin séu að breiðast út. Hins vegar hafi gengið vel að manna stöður og tafirnar í morgun séu þannig tilfallandi.
Keflavíkurflugvöllur Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira