Andi Olofs Palme svífur yfir vötnum á Fundi fólksins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2023 11:29 Frá fundi Fólksins árið 2021. Hann fer nú fram í áttunda skipti hér á landi. Fundur fólksins Blásið verður til svokallaðrar lýðræðishátíðar í Vatnsmýrinni á morgun þegar Fundur fólksins hefst í Norræna húsinu. Þar býðst almenningi að ræða við stjórnmálafólk og fulltrúa samtaka og stofnana. Verkefnastjóri segir mikilvægt að ná samtali á óháðum grundvelli. Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins. Fundur fólksins Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Dagskráin hefst klukkan hálf tíu í fyrramálið með setningarathöfn þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Steiney Skúladóttir leikkona og fleiri munu flytja svokallaða lýðræðisgusu - eða setningarræðu. „Við byrjum daginn á lýðræðishátíð fyrir unga fólkið, fyrir grunnskólanema og svo höldum við áfram alveg fram í lok dags á laugardag,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins. Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur. „Allt frá því að tala um gervigreind og hvort gervigreind geti sagt fréttir, dánaraðstoð, líknarmeðferð, tækni og tungumálið, ferðaþjónustu, samfélagið og lagalegir brestir. Hvað við getum getum gert í þeim málum. Það er mjög, mjög mikið í gangi á fundi fólksins um helgina.“ Ingibjörg segir fundinum ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu. „Það er bara að bjóða fólki að koma, félagasamtökum, stjórnmálafólki og öðrum að koma og tala saman á óháðum grundvelli um þau málefni sem liggja þeim næst.“ Þetta er í áttunda sinn sem blásið er til fundarins hér á landi en hann er að norrænni fyrirmynd og Ingibjörg vonar að hann sé orðinn fastur liður í þjóðfélaginu. „Við vonandi getum haldið þetta áfram eins og til dæmis Svíar sem byrjuðu 1968 þegar Olof Palme steig á stokk og fór að tala um pólitík í sumarfríinu sínu. Við erum ekki þar en vonandi að komast þangað,“ segir Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri Fundar fólksins.
Fundur fólksins Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira