Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 12:30 Rory McIlroy bjargaði pari á eftirminnilegan hátt á 18. holu á þriðja degi BMW PGA Championship. Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira