Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2023 07:31 Manchester City hefur titil að verja í vetur. vísir/getty Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Rétthafar keppninnar eru Stöð 2 Sport og Viaplay. Líkt og síðasta vetur verður helmingur leikja sýndur á Stöð 2 Sport og hinn helmingurinn á Viaplay. Sú breyting verður þó á að nú verður hægt að sjá stærstu leiki Viaplay á sjónvarpsstöðinni Vodafone Sport. Hana má finna á myndlyklum Vodafone og Símans. Stöðin er einnig aðgengileg í appi Stöðvar 2. Dagskrána má ávallt finna á heimasíðu Stöðvar 2. Alla leiki Viaplay má finna sem fyrr á Viaplay-appinu. Umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í kringum leikina. Meistaradeildarmessan mun snúa aftur í stjórn Guðmundar Benediktssonar. Þá situr Guðmundur í myndveri með góðum gestum og þeir fylgjast með öllum leikjum í einu. Einnig verða stakir leikir sem fyrr í beinni útsendingu. Er leikjunum lýkur er síðan komið að Meistaradeildarmörkunum í stjórn Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar verða leikirnir gerðir upp með sérfræðingum. Sérfræðingar vetrarins eru svo ekki af ódýrari gerðinni. Sannkallað stórskotalið sem má sjá hér að neðan. Albert Brynjar Ingason Arnar Gunnlaugsson Aron Jóhannsson Atli Viðar Björnsson Baldur Sigurðsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kjartan Henry Finnbogason Ólafur Kristjánsson Áskrift að Sportpakkanum eða Sport Erlent er með ofantöldu sem þýðir að þú getur horft á alla Meistaradeildina með einni áskrift. Evrópudeildin og Sambandsdeildin er einnig inn í sömu áskrift. Stöð 2 Sport Viaplay áskrift Vodafone Sport Hægt er að kaupa áskrift á vodafone.is.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira