„Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk“ Jón Þór Stefánsson skrifar 19. september 2023 18:03 Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Þar er nú hættustig í gildi vegna mikillar úrkomu. Vísir/Egill Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings, segir stöðuna á Seyðisfirði að miklu leiti svipaða og í gær varðandi hættu á aurskriðum vegna mikillar úrkomu. Húsin sem voru rýmd í gær verði það áfram í dag. Björn ræddi um stöðuna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann hefur rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni og segir að svo virðist sem þeir hafi ekki gríðarlegar áhyggjur af stöðunni vegna þess hve lág grunnvatnsstaðan sé. Það minnki líkurnar á aurskriðum. Fyrir þremur árum urðu miklar aurskriður á Seyðisfirði og í kjölfar þeirra var eftirlit aukið og mælingar gerðar í meiri mæli. Þá hafi verið settar upp ákveðnar bráðavarnir sem ættu að hjálpa að einhverju leiti kæmi til mikilla aurskriða. Spurður um hvort þessar auknu varnir slái á ótta fólks segir Björn að ástand sem þetta skjóti fólki alltaf skelk fyrir bringu. „Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk,“ segir hann, en bendir á að upplýsingagjöf til íbúa hafi verið góð. hafi verið góð. „Ég held að í ljósi þeirra upplýsinga sem hafa komið og þeirrar vinnu sem þarna er unnin, að það hafi bara aukið traustið. Það eru þá meiri líkur á að fólk sé ekki í miklum óróleika,“ Hann segir að samkvæmt því sem hann hafi heyrt frá sérfræðingum þá sé íbúabyggð ekki í hættu. Hins vegar sé ekki verið að aflétta núverandi rýmingu, og að frekari ákvörðun varðandi það verði ekki tekin fyrr en í fyrramálið. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Veður Almannavarnir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Björn ræddi um stöðuna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann hefur rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni og segir að svo virðist sem þeir hafi ekki gríðarlegar áhyggjur af stöðunni vegna þess hve lág grunnvatnsstaðan sé. Það minnki líkurnar á aurskriðum. Fyrir þremur árum urðu miklar aurskriður á Seyðisfirði og í kjölfar þeirra var eftirlit aukið og mælingar gerðar í meiri mæli. Þá hafi verið settar upp ákveðnar bráðavarnir sem ættu að hjálpa að einhverju leiti kæmi til mikilla aurskriða. Spurður um hvort þessar auknu varnir slái á ótta fólks segir Björn að ástand sem þetta skjóti fólki alltaf skelk fyrir bringu. „Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk,“ segir hann, en bendir á að upplýsingagjöf til íbúa hafi verið góð. hafi verið góð. „Ég held að í ljósi þeirra upplýsinga sem hafa komið og þeirrar vinnu sem þarna er unnin, að það hafi bara aukið traustið. Það eru þá meiri líkur á að fólk sé ekki í miklum óróleika,“ Hann segir að samkvæmt því sem hann hafi heyrt frá sérfræðingum þá sé íbúabyggð ekki í hættu. Hins vegar sé ekki verið að aflétta núverandi rýmingu, og að frekari ákvörðun varðandi það verði ekki tekin fyrr en í fyrramálið.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Veður Almannavarnir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira