Stuðningsmaður lést við hlið sonar síns í stúkunni eftir líkamsárás Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 09:00 Átök brutust út milli stuðningsmanna New England Patriots og Miami Dolphins með þeim afleiðingum að stuðningsmaður Patriots lést. Kevin Sabitus/Getty Images Dale Mooney, stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, lést eftir að ráðist var á hann í stúkunni á leik Patriots gegn Miami Dolpins síðastliðinn sunnudag. Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni. NFL Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni.
NFL Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti