Stuðningsmaður lést við hlið sonar síns í stúkunni eftir líkamsárás Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 09:00 Átök brutust út milli stuðningsmanna New England Patriots og Miami Dolphins með þeim afleiðingum að stuðningsmaður Patriots lést. Kevin Sabitus/Getty Images Dale Mooney, stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, lést eftir að ráðist var á hann í stúkunni á leik Patriots gegn Miami Dolpins síðastliðinn sunnudag. Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni. NFL Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni.
NFL Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira