„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 08:00 Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði hjá einu stærsta íþróttaliði heims. vísir/getty/bayern München Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. Í fyrradag var greint frá því að Glódís, sem er nýskipaður fyrirliði Bayern, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til 2026. Bayern lagði mikið í kynningu á þessum tíðindum. Glódís var áberandi á samfélagsmiðlum Bayern og í búð félagsins í München var flennistór mynd af íslenska landsliðsfyrirliðanum. This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Wales í Þjóðadeildinni spurði Svava Kristín Gretarsdóttir Glódísi út í það hversu mikið púður Bayern hefði lagt í að kynna nýja samninginn hennar. „Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. Þetta var svolítið gæsahúðaraugnablik og ég hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu, að þau væru að gera þetta, ekki bara fyrir mig heldur fyrir kvennafótbolta yfirhöfuð, að þau séu að setja þennan metnað í að kynna leikmennina sína. Það fær fólk á völlinn og býr til áhuga og umtal, allt sem við viljum,“ sagði Glódís. Klippa: Glódís um kynningu Bayern Glódís og stöllur hennar í Bayern hófu titilvörn sína með því að gera 2-2 jafntefli við Freiburg á föstudaginn. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18:00 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þýski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Í fyrradag var greint frá því að Glódís, sem er nýskipaður fyrirliði Bayern, hefði skrifað undir nýjan samning við félagið til 2026. Bayern lagði mikið í kynningu á þessum tíðindum. Glódís var áberandi á samfélagsmiðlum Bayern og í búð félagsins í München var flennistór mynd af íslenska landsliðsfyrirliðanum. This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Wales í Þjóðadeildinni spurði Svava Kristín Gretarsdóttir Glódísi út í það hversu mikið púður Bayern hefði lagt í að kynna nýja samninginn hennar. „Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við þessu. Þetta var svolítið gæsahúðaraugnablik og ég hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu, að þau væru að gera þetta, ekki bara fyrir mig heldur fyrir kvennafótbolta yfirhöfuð, að þau séu að setja þennan metnað í að kynna leikmennina sína. Það fær fólk á völlinn og býr til áhuga og umtal, allt sem við viljum,“ sagði Glódís. Klippa: Glódís um kynningu Bayern Glódís og stöllur hennar í Bayern hófu titilvörn sína með því að gera 2-2 jafntefli við Freiburg á föstudaginn. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18:00 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Þýski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. 21. september 2023 14:00