Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Bjarki Sigurðsson skrifar 22. september 2023 10:31 Michael Caine hefur verið virkur á hvíta tjaldinu síðan árið 1950. EPA/Claudio Onorati Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff. Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Caine varð níutíu ára fyrr á árinu en hann hefur leikið í tæplega 140 kvikmyndum á ferli sínum sem spannar rúmlega sjötíu ár. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Dark Knight-þríleikinn, Inception og Sleuth. Caine hefur hlotið tvenn Óskarsverðlaun á ferli sínum, bæði fyrir leik í aukahlutverki. Var það fyrir kvikmyndirnar Hannah and Her Sisters og The Cider House Rules. Í viðtali við The Telegraph í vikunni segir Caine að hann sé „eiginlega“ sestur í helgan stein og líklega sé kvikmyndin The Great Escaper, sem kemur út í næsta mánuði, hans síðasta kvikmynd. „Ég er helvítis níræður núna og get ekki gengið almennilega og allt það,“ hefur The Telegraph eftir honum. „Allir munu deyja. Að minnsta kosti náði ég að vera helvítis níutíu ára. Ég lést ekki níu ára, eða nítján ára, eða 29 ára. Ég er níræður og hefur lifað eins góðu lífi og ég get ímyndað mér,“ segir Caine. Caine hefur verið giftur hinni gvæjönsku Shakira Caine síðan árið 1973 og fagna þau því fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í ár. Eru þau hjónin góðir vinir fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og eiginkonu hans, Dorrit Moussaieff.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira