Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 23:32 Taylor Swift á Arrowhead-leikvanginum í kvöld ásamt Donnu Kelce sem margir giska nú á að sé ný tengdamóðir hennar. Vísir/Getty Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023 NFL Ástin og lífið Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Orðrómar hafa verið í gangi í allt sumar varðandi mögulegt samband Kelce og Swift. Kelce er einn besti leikmaður deilarinnar og leikur með Kansas City Chiefs og Taylor Swift ein stærsta poppstjarna heims. Mikið hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum vestanhafs og Kelce sjálfur kastað olíu á eldinn í nokkur skipti. „Ég hef sagt henni að ég hafi séð hana rokka á sviðinu á Arrowhead (heimavelli Chiefs) og að hún ætti kannski að sjá mig rokka á Arrowhead. Við sjáum hvað gerist í framtíðinni, boltinn er hjá henni,“ sagði Kelce í Pat McAfee þættinum fyrr í vikunni. Og nú virðist sem Kelce hafi náð til Swift. Í leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears í kvöld mátti sjá Taylor Swift í stúkunni. Hún var klædd í Chiefs-jakka og sat við hlið Donna Kelce, móður Travis. Það var Kelce sjálfur sem opnaði á sögurnar í sumar þegar hann sagðist hafa reynt að gefa Swift armband með númerinu sínu á þegar hún kom fram á tónleikum. Það er ljóst að nærvera Swift á leik Chiefs í kvöld mun ekki minnka áhuga fjölmiðla á málinu. In her RED era@taylorswift13 @chiefs pic.twitter.com/WBC1ojI2oD— NFL (@NFL) September 24, 2023
NFL Ástin og lífið Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira