Chris Hemsworth á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2023 20:13 Chris Hemsworth er meðal myndarlegustu manna í heimi og er frá sannkallaðri paradís sem er Ástralía. EPA-EFE/CLEMENS BILAN Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth er staddur á klakanum. Hann kom hingað til lands síðdegis í dag og er hér ásamt dóttur sinni, hinni 11 ára gömlu India Rose. Samkvæmt heimildum Vísis lenti leikarinn hér á landi á þriðja tímanum í dag með flugi frá Osló. Hann hefur þegar keypt sér flíkur í North Face og í 66 Norður og ljóst að hann og India ætla sér að vera hlýtt á meðan dvöl sinni hér stendur. Ekki er ljóst hve lengi feðginin hyggjast dvelja á landinu. Hemsworth, sem býr í Byron Bay bæ á austurströnd Ástralíu, hefur undanfarið tekið sér persónulegt frí frá leiklistinni. Chris er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. Dóttir hans fékk einmitt að leika í stóru gestahlutverki í nýjustu myndinni, Thor: Love and Thunder. Hann uppgötvaði seint á síðasta ári að hann væri með svokallað fornæmi fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Það þýðir að hann er með tvo erfðabreytileika sem auka líkurnar á því að hann þrói með sér Alzheimer sjúkdóminn. Sagðist Chris í kjölfarið hafa ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu. Hann sagðist ætla að taka sér góðan tíma í frí og eyða tíma með börnunum sínum og eiginkonu sinni. Ljóst er á Íslandsförinni að leikarinn hefur staðið við orð sín. View this post on Instagram A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis lenti leikarinn hér á landi á þriðja tímanum í dag með flugi frá Osló. Hann hefur þegar keypt sér flíkur í North Face og í 66 Norður og ljóst að hann og India ætla sér að vera hlýtt á meðan dvöl sinni hér stendur. Ekki er ljóst hve lengi feðginin hyggjast dvelja á landinu. Hemsworth, sem býr í Byron Bay bæ á austurströnd Ástralíu, hefur undanfarið tekið sér persónulegt frí frá leiklistinni. Chris er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. Dóttir hans fékk einmitt að leika í stóru gestahlutverki í nýjustu myndinni, Thor: Love and Thunder. Hann uppgötvaði seint á síðasta ári að hann væri með svokallað fornæmi fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Það þýðir að hann er með tvo erfðabreytileika sem auka líkurnar á því að hann þrói með sér Alzheimer sjúkdóminn. Sagðist Chris í kjölfarið hafa ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu. Hann sagðist ætla að taka sér góðan tíma í frí og eyða tíma með börnunum sínum og eiginkonu sinni. Ljóst er á Íslandsförinni að leikarinn hefur staðið við orð sín. View this post on Instagram A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira