Fimmtán þúsund kall fyrir að svindla sér í strætó Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. september 2023 19:30 Starfsfólk Strætó má leggja 15.000 króna álag á almenna farþega sem ekki hafa greitt fargjald. Vísir/Vilhelm Nýjar reglur Strætó bs. um fargjaldaálag tóku gildi í mánuðinum. Í þeim felst fargjaldaálag upp á allt að 15 þúsund krónur, sem leggja má á farþega sem ekki geta sýnt fram á að hafa greitt fyrir strætóferðina. Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu. Strætó Neytendur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira
Reglurnar eru settar af Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra. Lagaheimild til að leggja gjaldið á hefur verið í lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi frá árinu 2021, en lögin veita heimild upp á álagningu allt að 30.000 króna í fargjaldaálag Samkvæmt reglunum, sem tóku gildi í dag, er starfsmönnum á vegum Strætó bs. heimilt að krefja farþega um umrætt álag, ef farþeginn getur ekki sýnt fram á greiðslu rétts fargjalds þegar eftir því hefur verið leitað. Fjárhæð álagsins er breytileg eftir því hver á í hlut. Ungmenni á aldrinum 15-17 ára, sem og 67 ára og eldri, verða krafin um 7.500 krónur, geti þau ekki sýnt fram á að hafa greitt rétt fargjald. Þá verða öryrkjar krafðir um 4.500 krónur. Börn yngri en 15 ára verða ekki krafin um álag. Verði farþegi krafinn um álagið getur hann valið að staðgreiða það, en annars fær hann sendan greiðsluseðil til innheimtu þess. Kæranlegt til Samgöngustofu Farþegar sem krafðir hafa verið um gjaldið og telja á sér brotið geta leitað réttar síns, en í fimmtu grein reglnanna segir: „Telji farþegi ákvörðun um að krefja hann um fargjaldaálag byggða á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik getur hann óskað þess að Strætó bs. taki hana til endurskoðunar. Um endurskoðun fargjaldaálags fer samkvæmt 4. mgr. 30. gr. a. laga nr. 28/2017 um farþegaflutninga og farmflutninga á landi.“ Telji farþegar að Strætó hafi komist að rangri niðurstöðu getur hann kært ákvörðun Strætó til Samgöngustofu.
Strætó Neytendur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira