Ryder bikarinn: Jon Rahm hársbreidd frá sögulegri holu í höggi Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 23:32 Rahm einbeittur EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Spænski kylfingurinn Jon Rahm var hársbreidd frá því að fara holu í höggi í Ryder bikarnum í dag en aðeins sex kylfingar hafa náð þessum sjaldgæfa árangri á mótinu. Næstum því drauma höggið kom á 7. braut sem er par þrír hola. Má segja að þetta hafi verið stöngin út en kúlan skaust í kjölfarið lengst í burtu og kláraði Rahm holuna á pari. Jon Rahm was so close to just the SEVENTH hole-in-one in Ryder Cup history #RyderCup pic.twitter.com/phe1vfXc6Y— Ryder Cup (@rydercup) September 29, 2023 Síðasti kylfingurinn til að fara holu í höggi í Ryder bikarnum var Scott Verplank 2006 en Paul Casey gerði slíkt hið sama á sömu holu daginn áður. Hinir eru Peter Butler árið 1973, Nick Faldo 1993, Costantino Rocca og Howard Clark fóru báðir holu í höggi árið 1995 en þó ekki á sömu holu. Lið Evrópu leiðir Ryder bikarinn eftir fyrsta keppnisdag með nokkrum yfirburðum en keppni hefst á ný undir morgun og hefst útsending frá mótinu kl. 05:30 á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Næstum því drauma höggið kom á 7. braut sem er par þrír hola. Má segja að þetta hafi verið stöngin út en kúlan skaust í kjölfarið lengst í burtu og kláraði Rahm holuna á pari. Jon Rahm was so close to just the SEVENTH hole-in-one in Ryder Cup history #RyderCup pic.twitter.com/phe1vfXc6Y— Ryder Cup (@rydercup) September 29, 2023 Síðasti kylfingurinn til að fara holu í höggi í Ryder bikarnum var Scott Verplank 2006 en Paul Casey gerði slíkt hið sama á sömu holu daginn áður. Hinir eru Peter Butler árið 1973, Nick Faldo 1993, Costantino Rocca og Howard Clark fóru báðir holu í höggi árið 1995 en þó ekki á sömu holu. Lið Evrópu leiðir Ryder bikarinn eftir fyrsta keppnisdag með nokkrum yfirburðum en keppni hefst á ný undir morgun og hefst útsending frá mótinu kl. 05:30 á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira