Snjóbíll valt við björgun bíls sem valt Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 10:28 Snjóbíll frá landsbjörgu valt. Þessi snjóbíll tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Stór breyttur jeppi á vegum Útivistar valt á Fimmvörðuhálsi, skammt frá Fimmvörðuskála, í gær. Snjóbíll sem sendur var frá Hvolsvelli til að bjarga fólki um borð valt líka. Báðir bílar eru enn á hliðinni. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að fólkið hafi verið á leið frá Fimmvörðuskála eftir að hafa gengið frá skálanum fyrir veturinn. Aðkoma að skálanum hafi breyst nokkuð á undanförnum árum vegna bráðnunar íss og fara þurfi um bratta brekku. Jeppinn hafi oltið í brekkunni en engin slys orðið á fólkinu um borð. Það hafi þó verið fast inni í bílnum. Beðið með að ná fólkinu út Jón Þór segir að snjóbíll og mannskapur hafi verið sendur frá Hvolsvelli til þess að ná fólkinu út úr bílnum og rétt hann við. Þegar á vettvang var komið hafi verið ákveðið að bíða með að ná fólkinu út á meðan bíllinn var tryggður. Eftir nokkra stund hafi það tekist og fólkinu náð út úr bílnum óhultu. Það hafi þó ekki farið betur en svo að snjóbíllinn valt líka. Báðir bílar séu enn á hliðinni. Fjöldi fólks sendur úr bænum Nú eru björgunaraðgerðir að hefjast fyrir austan og að sögn Jóns Þórs hafa þrír öflugir snjóbílar verið sendir úr bænum ásamt nokkrum fjölda svokallaðra buggy-bíla og mannskap. Hann býst við því að aðgerðir muni taka nokkuð langan tíma þar sem aðstæður eru erfiðar á Fimmvörðuhálsi. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að fólkið hafi verið á leið frá Fimmvörðuskála eftir að hafa gengið frá skálanum fyrir veturinn. Aðkoma að skálanum hafi breyst nokkuð á undanförnum árum vegna bráðnunar íss og fara þurfi um bratta brekku. Jeppinn hafi oltið í brekkunni en engin slys orðið á fólkinu um borð. Það hafi þó verið fast inni í bílnum. Beðið með að ná fólkinu út Jón Þór segir að snjóbíll og mannskapur hafi verið sendur frá Hvolsvelli til þess að ná fólkinu út úr bílnum og rétt hann við. Þegar á vettvang var komið hafi verið ákveðið að bíða með að ná fólkinu út á meðan bíllinn var tryggður. Eftir nokkra stund hafi það tekist og fólkinu náð út úr bílnum óhultu. Það hafi þó ekki farið betur en svo að snjóbíllinn valt líka. Báðir bílar séu enn á hliðinni. Fjöldi fólks sendur úr bænum Nú eru björgunaraðgerðir að hefjast fyrir austan og að sögn Jóns Þórs hafa þrír öflugir snjóbílar verið sendir úr bænum ásamt nokkrum fjölda svokallaðra buggy-bíla og mannskap. Hann býst við því að aðgerðir muni taka nokkuð langan tíma þar sem aðstæður eru erfiðar á Fimmvörðuhálsi.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira