Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2023 09:31 Luis Diaz sér rangstöðuflaggið fara á loft en VAR gerði mistök með að leiðrétta það ekki. Getty/Ryan Pierse Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni. Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Liverpool pressar nú á ensku úrvalsdeildina að fá að heyra upptökur af samtölum dómarana þegar þeir dæmdu mark Luis Diaz af sem hefði þá komið Liverpool í 1-0 á móti Tottenham. BREAKING: Liverpool have made a formal request to the PGMOL for the audio conversations between the officials from Saturday s defeat at Tottenham pic.twitter.com/Ajda143M1d— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 2, 2023 Tottenham vann leikinn á endanum 2-1 með sjálfsmarki á lokasekúndum leiksins en Liverpool liðið var þá orðið níu á móti ellefu eftir að tveir leikmenn liðsins höfðu fengið rautt spjald. The Telegraph heldur því fram að Howard Webb, yfirmaður dómara, ætli að láta undan þrýstingi Liverpool og opinbera samskipti dómara og myndbandadómara í atvikinu. Enska úrvalsdeildin hafði þegar gefið út yfirlýsingu að það hafi verið alvarleg mannleg mistök að dæma markið ekki gilt. Dómararnir sem áttu í hlut voru líka settir í skammakrókinn. Darren England og Dan Cook voru myndbandadómarar og Michael Oliver var síðan fjórði dómarinn. Howard Webb set to release audio of Var fiasco after Liverpool fury over disallowed goal in Spurs defeat in move that may lead to overhaul of system. @ben_rumsby and @_ChrisBascombe#TelegraphFootball | #LFC #Spurs— Telegraph Football (@TeleFootball) October 2, 2023 Liverpool hefur einnig kallað eftir rannsókn með fullu gagnsæi og lýsti því yfir að félagið ætlar að skoða það að leitar enn frekar réttar síns í þessu máli þar sem þarna hafi verið grafið undir heiðarleika íþróttanna. Margir hafa gagnrýnt Liverpool fyrir að fara þessa leið enda erfitt að sjá það fyrir að félagið hafi eitthvað upp úr því að draga þetta mál á langinn. Það er hins vegar full áhersla til þess að enska úrvalsdeildin taki upp betri vinnubrögð þegar kemur að myndbandadómgæslu enda virðast Englendingar vera í miklu meiri vandræðum með VAR en aðrar þjóðir. BREAKING:Liverpool have made a formal request to @FA_PGMOL for the audio from Saturday's game at Tottenham. [@JamesPearceLFC] pic.twitter.com/6qDDsalWp3— Watch LFC (@Watch_LFC) October 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira