Októberspá Siggu Kling: Þú lendir alltaf á klaufunum Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þetta tímabil er svolítið búið að vera eins og það sé logn og sól og allt friðsælt. En svo á næsta augnabliki rignir eld og brennisteini og akkurat þegar þú bjóst ekki við því. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira