Októberspá Siggu Kling: Þú lendir alltaf á klaufunum Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þetta tímabil er svolítið búið að vera eins og það sé logn og sól og allt friðsælt. En svo á næsta augnabliki rignir eld og brennisteini og akkurat þegar þú bjóst ekki við því. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira