Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 07:31 Sir David Beckham og Sir Alex Ferguson Vísir/Getty David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“ Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira