Giftu sig í hvítum bikiníum á Havaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. október 2023 11:46 Alda og Katherine klæddust hvítu bikiníi með blómakransa á höfði. Alda Karen Alda Karen Hjaltalín athafnakona og áhrifavaldur og ástkona hennar, Katherine Lopez, gengu í hjónaband á Havaí þann 4. ágúst síðastliðinn. Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar. Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Hjónin giftu sig að sið heimamanna og klæddust hvítum bikiníum með hvítar slæðar um lendarnar og blómakrans í hárinu. Hjónavígslan fór fram á ströndinni í ævintýralegu og fallegu umhverfi. Hjónin birtu myndir frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Umhverfið er hreint út sagt töfrandi.Alda Karen Alda Karen Innsigla ástina með blómakrönsum Á vef Gay Hawaii wedding er farið yfir brúðkaupsvenjur heimamanna en samkvæmt sið þeirra fer athöfnin fram við ströndina. Þar blessar athafnastjórinn hringa þeirra í viðarskál og hjónin skiptast á krönsum sem eru gerðir úr handtíndum blómum. Kransarnir tákna ást þeirra og aloha fyrir hvor annarri. Aloha hefur margar merkingar: ást, samúð, miskunn, frið, góðvild og þakklæti. „Með því að skiptast á krönsum umvefjið þið hvort annað með ást og kærleiksríku aloha, með brosi og kossi á kinn,“ segir á vefnum. Alda og Katherine giftu sig að Havaí-sið. Athafnastjóri blessar hringa hjónanna sem eru settir í saltvatn í svokallaðri Koa viðar skál.Alda Karen Hawaii blómakransar eru einkennandi fyrri eyjuna.Alda Karen „Amma blessaði okkur svo með regnboga í lokin,“ skrifaði Alda við mynd af nýgiftu hjónakornunum með regnboga í bakgrunn. Ástin undir regnboganum.Alda Karen Ævintýralegur staður fyrir hjónavígslu.Alda Karen Alda Karen Alda Karen Ástfangnar við sólsetrið.Alda Karen Ást við fyrstu sýn Alda Karen og Katherine eru búsettar í New York í Bandaríkjunum og hafa verið saman í tæplega tvö ár. Þær kynntust á stefnumótaforritinu Hinge og hittust fjórum vikum eftir að þær líkuðu við hvor aðra (e.matched) á miðlinum. Við fyrstu sýn vissu þær báðar að um sanna ást var að ræða. Báðar fóru þær á skejlarnar en Katherine bað Öldu fyrst. Hún bar upp bónorðið á Íslandi síðastliðin jól þegar þær voru staddar í jólafrí hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Alda skellti sér á skeljarnar og bað um hönd Katherine í Flórens á Ítalíu í sumar.
Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið