Segir Bretland orðið óþekkjanlegt á alþjóðavettvangi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. október 2023 09:06 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. EPA-EFE/JAVIER ETXEZARRETA / PEUE / Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segir að hann hafi áhyggjur af því að hvernig Bretland einangri sig á alþjóðavettvangi, að því er fram kemur á vef Guardian. Varadkar segir bresk stjórnvöld hafa gerst sek um einangrunarhyggju með útgöngu sinni úr Evrópusambandinu, lækkun framlaga til þróunarmála og vegna hugmynda stjórnvalda þar í landi um að segja skilið við mannréttindasáttamála Evrópu til að stemma stigu við komu flóttafólks yfir Ermasund. Varadkar hitti í gær Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands á fundi í Granada á Spáni þar sem leiðtogar 47 Evrópuríkja hittast á nýjum vettvangi Evrópulanda sem stofnaður var eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þar var hann sérstaklega spurður hvað sér finnist um hugmyndir Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands, um að stjórnvöld segi skilið við skuldbindingar sínar gagnvart mannréttindadómstóli Evrópu. Hún segist ekki viss um hvort hann þjóni tilgangi sínum á tímum líkt og nú þar sem ólöglegir innflytjendur flykkist til Bretlands, yfir Ermasund, að hennar sögn. „Ég þarf að vera hreinskilinn. Það vekur hjá mér ugg að sjá Bretland einangra sig frá heiminum - hvort sem það er þegar það lækkar framlög sín til þróunarmála, eða hvort það er þegar það er þegar það yfirgefur Evrópusambandið og núna þetta tal um að segja skilið við mannréttindasáttmálann. Þetta er ekki það Bretland sem ég þekki,“ segir írski forsætisráðherrann. Varadkar sagði í gær í aðdraganda fundarins að hann hyggðist ræða þessi mál við breska starfsbróður sinn. Sunak fundaði einnig með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. „Bretland sem ég elska og dáist að er land Magna Carta, stjórnarskrárvarinna réttinda, landið sem átti upptökin að þingbundnu lýðræði og landið sem aðstoðaði við gerð evrópska mannréttindasáttmálans.“ Írland Bretland Brexit Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Varadkar segir bresk stjórnvöld hafa gerst sek um einangrunarhyggju með útgöngu sinni úr Evrópusambandinu, lækkun framlaga til þróunarmála og vegna hugmynda stjórnvalda þar í landi um að segja skilið við mannréttindasáttamála Evrópu til að stemma stigu við komu flóttafólks yfir Ermasund. Varadkar hitti í gær Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands á fundi í Granada á Spáni þar sem leiðtogar 47 Evrópuríkja hittast á nýjum vettvangi Evrópulanda sem stofnaður var eftir innrás Rússa í Úkraínu. Þar var hann sérstaklega spurður hvað sér finnist um hugmyndir Suella Braverman, innanríkisráðherra Bretlands, um að stjórnvöld segi skilið við skuldbindingar sínar gagnvart mannréttindadómstóli Evrópu. Hún segist ekki viss um hvort hann þjóni tilgangi sínum á tímum líkt og nú þar sem ólöglegir innflytjendur flykkist til Bretlands, yfir Ermasund, að hennar sögn. „Ég þarf að vera hreinskilinn. Það vekur hjá mér ugg að sjá Bretland einangra sig frá heiminum - hvort sem það er þegar það lækkar framlög sín til þróunarmála, eða hvort það er þegar það er þegar það yfirgefur Evrópusambandið og núna þetta tal um að segja skilið við mannréttindasáttmálann. Þetta er ekki það Bretland sem ég þekki,“ segir írski forsætisráðherrann. Varadkar sagði í gær í aðdraganda fundarins að hann hyggðist ræða þessi mál við breska starfsbróður sinn. Sunak fundaði einnig með Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. „Bretland sem ég elska og dáist að er land Magna Carta, stjórnarskrárvarinna réttinda, landið sem átti upptökin að þingbundnu lýðræði og landið sem aðstoðaði við gerð evrópska mannréttindasáttmálans.“
Írland Bretland Brexit Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira