Trans ráðherra segir ummæli Sunak ýta undir fordóma og hatur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 11:36 Petra De Sutter tók við embætti aðstoðarforsætisráðherra árið 2020. Aðstoðarforsætisráðherra Belgíu, sem er trans kona, hefur hvatt Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, til að ganga ekki í lið með raunverulegum bullum. Tilefnið eru ummæli sem Sunak lét falla á þingi Íhaldsflokksins fyrr í vikunni. „Við eigum ekki að láta ata okkur í að trúa því að fólk geti hverið hvers kyns sem það óskar sér,“ sagði forsætisráðherrann við góðar undirtektir viðstaddra. „Það getur það ekki. Karl er karl og kona er kona. Það er bara almenn skynsemi,“ sagði hann. Ummælin lét Sunak falla á sama tíma og greint var frá því að haturglæpir gegn trans fólki á Englandi og í Wales hefðu aldrei verið fleiri. Þá sagði innanríkisráðuneytið í skýrslu sinni um málið að aukninguna mætti mögulega að einhverju leiti rekja til ummæla stjórnmálamanna og orðræðu í fjölmiðlum. Petra De Sutter, fyrsti trans ráðherra Evrópu að því er vitað er, sagði orð Sunak meiðandi og að þau hefðu validið gríðarlegum vonbrigðum. „Þessi ummæli ýta undir trans fóbíu og stofna lífum fólks um allan heim í hættu,“ sagði De Sutter á samfélagsmiðlum. „Trans konur eru konur. Og á engan hátt ógn við aðra. Ekki ganga til liðs við hinar raunverulegu bullur Rishi Sunak.“ De Sutter, sem er prófessor í kvensjúkdómalækningum, tók við embætti aðstoðarforsætisráðherra Belgíu árið 2020. Sunak var ekki einn Íhaldsmanna um að vega að trans fólki á áðurnefndu þingi en Suella Braverman innanríkisráðherra gagnrýndi „kynjahugmyndafræði“. Á sama tíma var flokksmanni vísað af fundinum eftir að hann sakaði ráðherrann um fordóma gegn trans fólki og hinsegin fólki. Bretland Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
„Við eigum ekki að láta ata okkur í að trúa því að fólk geti hverið hvers kyns sem það óskar sér,“ sagði forsætisráðherrann við góðar undirtektir viðstaddra. „Það getur það ekki. Karl er karl og kona er kona. Það er bara almenn skynsemi,“ sagði hann. Ummælin lét Sunak falla á sama tíma og greint var frá því að haturglæpir gegn trans fólki á Englandi og í Wales hefðu aldrei verið fleiri. Þá sagði innanríkisráðuneytið í skýrslu sinni um málið að aukninguna mætti mögulega að einhverju leiti rekja til ummæla stjórnmálamanna og orðræðu í fjölmiðlum. Petra De Sutter, fyrsti trans ráðherra Evrópu að því er vitað er, sagði orð Sunak meiðandi og að þau hefðu validið gríðarlegum vonbrigðum. „Þessi ummæli ýta undir trans fóbíu og stofna lífum fólks um allan heim í hættu,“ sagði De Sutter á samfélagsmiðlum. „Trans konur eru konur. Og á engan hátt ógn við aðra. Ekki ganga til liðs við hinar raunverulegu bullur Rishi Sunak.“ De Sutter, sem er prófessor í kvensjúkdómalækningum, tók við embætti aðstoðarforsætisráðherra Belgíu árið 2020. Sunak var ekki einn Íhaldsmanna um að vega að trans fólki á áðurnefndu þingi en Suella Braverman innanríkisráðherra gagnrýndi „kynjahugmyndafræði“. Á sama tíma var flokksmanni vísað af fundinum eftir að hann sakaði ráðherrann um fordóma gegn trans fólki og hinsegin fólki.
Bretland Hinsegin Málefni trans fólks Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira