Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Boði Logason skrifar 6. október 2023 15:34 Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, fer á kostum í nýju myndbandi fyrir uppeldisfélag sitt. Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. „Ég er gamall Víkingur og alltaf haldið með Víkingi. Ég spilaði ungur að árum upp yngri flokka félagsins og byrjaði minn meistaraflokksferil þar,“ segir Patrik í tilkynningu. Hugmyndin að því að gera stuðningsmannalag fyrir uppeldisfélagið hafi komið upp á haustmánuðum. „Víkingar höfðu samband við mig og ég stökk strax til og var spenntur fyrir þessu. Ég samdi lagið svolítið út frá mínu sjónarhorni þegar ég var í Víkingi og hvernig ég upplifði tímann minn hjá félaginu, eins og textinn gefur mögulega til kynna,“ segir hann. Þeir Halldór Smári Sigurðsson og Birnir Snær Ingason spyrja Arnar Gunnlaugsson, þjálfara liðsins, hvort að Patrik megi vera með á æfingu. Tónlistarmaðurinn tekur þátt á æfingunni og leikur listir sínar með leikmönnum liðsins. Lagið verður frumflutt á Hamingjuballi Víkings sem fer fram í Víkinni annað kvöld. Leikstjórar myndbandsins eru þeir Jakob Örn og Keli McQueen. Hákon Hjartarson og Keli McQueen sáu um að taka það upp og Dagur Þórisson sá um klippingu. Myndbandið má horfa á hér fyrir neðan: Klippa: Við erum Víkingar - Prettyboitjokkó Tónlist Víkingur Reykjavík Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Fleiri fréttir Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Ég er gamall Víkingur og alltaf haldið með Víkingi. Ég spilaði ungur að árum upp yngri flokka félagsins og byrjaði minn meistaraflokksferil þar,“ segir Patrik í tilkynningu. Hugmyndin að því að gera stuðningsmannalag fyrir uppeldisfélagið hafi komið upp á haustmánuðum. „Víkingar höfðu samband við mig og ég stökk strax til og var spenntur fyrir þessu. Ég samdi lagið svolítið út frá mínu sjónarhorni þegar ég var í Víkingi og hvernig ég upplifði tímann minn hjá félaginu, eins og textinn gefur mögulega til kynna,“ segir hann. Þeir Halldór Smári Sigurðsson og Birnir Snær Ingason spyrja Arnar Gunnlaugsson, þjálfara liðsins, hvort að Patrik megi vera með á æfingu. Tónlistarmaðurinn tekur þátt á æfingunni og leikur listir sínar með leikmönnum liðsins. Lagið verður frumflutt á Hamingjuballi Víkings sem fer fram í Víkinni annað kvöld. Leikstjórar myndbandsins eru þeir Jakob Örn og Keli McQueen. Hákon Hjartarson og Keli McQueen sáu um að taka það upp og Dagur Þórisson sá um klippingu. Myndbandið má horfa á hér fyrir neðan: Klippa: Við erum Víkingar - Prettyboitjokkó
Tónlist Víkingur Reykjavík Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Fleiri fréttir Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira