Mótmæltu sjókvíaeldi með því að dreifa „lúsaeitri“ yfir Austurvöll Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. október 2023 13:16 Gjörningur í lok mótmælanna. Vísir/Helena Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir Austurvöll og yfir dauða fiska við Alþingishúsið. Í tilkynningu segir að bændur og landeigendur muni keyra alls staðar af á landinu og fylkja liði niður á Austurvöll. Gengið verður frá bílastæði Háskóla Íslands að Austurvelli þar sem mótmælin fara fram. Árni Pétur Hilmarsson veiðimaður og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur munu ávarpa fundinn. Þá mun Bubbi Morthens taka lagið. Bubbi hóf fundinn á að spila tvö lög. Inga Lind Karlsdóttir stýrði fundinum og tók til máls. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur tók til máls. „Vér mótmælum öll!“ sagði Jóhannes í ræðu sinni við mikinn fögnuð. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra tók til máls tóku sumir fundarmenn upp á því að púa á hann. Í viðtali við fréttamann að ræðu lokinni sagði hann sjókvíaeldin ekki vera mál á hans borði, en játaði í leið að um alvarlegt mál væri að ræða, og vísaði til ætlaðs brots Artic Sea Farm. Undir lok fundarins gaf Inga Lind mótmælendum þau fyrirmæli að hella „lúsaeitri“ yfir Austurvöll úr flöskum sem skipuleggjendur höfðu raðað upp við sviðið. Vel viðrar til mótmæla. Vísir/Helena Bubbi tók lagið.Vísir/Helena Inga Lind Karlsdóttir fór með ræðu. Vísir/Helena „Helvítis fokking húskarlar Norðmanna.“Vísir/Helena „Eitrinu“ hellt yfir grasið.Vísir/Helena Margt var um manninn á Austurvelli.Vísir/Helena Ungir sem aldnir létu sá sig.Vísir/Helena Fiskunum var stillt upp fyrir framan Alþingishúsið. Vísir/Ívar Fannar Fiskeldi Reykjavík Sjókvíaeldi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að bændur og landeigendur muni keyra alls staðar af á landinu og fylkja liði niður á Austurvöll. Gengið verður frá bílastæði Háskóla Íslands að Austurvelli þar sem mótmælin fara fram. Árni Pétur Hilmarsson veiðimaður og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur munu ávarpa fundinn. Þá mun Bubbi Morthens taka lagið. Bubbi hóf fundinn á að spila tvö lög. Inga Lind Karlsdóttir stýrði fundinum og tók til máls. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur tók til máls. „Vér mótmælum öll!“ sagði Jóhannes í ræðu sinni við mikinn fögnuð. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra tók til máls tóku sumir fundarmenn upp á því að púa á hann. Í viðtali við fréttamann að ræðu lokinni sagði hann sjókvíaeldin ekki vera mál á hans borði, en játaði í leið að um alvarlegt mál væri að ræða, og vísaði til ætlaðs brots Artic Sea Farm. Undir lok fundarins gaf Inga Lind mótmælendum þau fyrirmæli að hella „lúsaeitri“ yfir Austurvöll úr flöskum sem skipuleggjendur höfðu raðað upp við sviðið. Vel viðrar til mótmæla. Vísir/Helena Bubbi tók lagið.Vísir/Helena Inga Lind Karlsdóttir fór með ræðu. Vísir/Helena „Helvítis fokking húskarlar Norðmanna.“Vísir/Helena „Eitrinu“ hellt yfir grasið.Vísir/Helena Margt var um manninn á Austurvelli.Vísir/Helena Ungir sem aldnir létu sá sig.Vísir/Helena Fiskunum var stillt upp fyrir framan Alþingishúsið. Vísir/Ívar Fannar
Fiskeldi Reykjavík Sjókvíaeldi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira