Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 19:01 Bukayo Saka hefur spilað 30 A-landsleiki og skorað í þeim 11 mörk. Alex Pantling/Getty Images Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa) Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Saka var hreint út sagt magnaður á síðustu leiktíð þegar Arsenal var lengi vel á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Gott gengi leikmannsins hefur haldið áfram á þessari leiktíð en hann hefur alls spilað samtals 9 leiki í deild og Meistaradeild Evrópu. Í þeim hefur hann skorað fimm mörk og gefið fjórar stoðsendingar. Þrátt fyrir að hafa verið að spila í gegnum meiðsli þá ákvað Gareth Southgate að velja Saka í landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Ítalíu í Þjóðadeildinni og svo vináttuleik gegn Ástralíu. BREAKING: Bukayo Saka will play no part in England s fixtures with Australia and Italy. pic.twitter.com/zVGRo9WqfG— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 9, 2023 „Það eru sjö dagar í að við spilum við Ástralíu og tíu dagar í að við spilum við Ítalíu,“ sagði Southgate aðspurður út í valið á Saka. Leikmaðurinn mætti á St. George´s Park – æfingasvæði enska landsliðsins – þrátt fyrir að vera augljóslega meiddur þar sem hann kom ekki við sögu í stórleik helgarinnar gegn City. Þar fór læknateymi landsliðsins yfir stöðuna á Saka og komst að því að hann er vissulega ekki leikfær. Ekki er búist við því að Southgate kalli annan leikmann inn í hópinn sem er eftirfarandi: Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Markverðir Sam Johnstone (Crystal Palace) Jordan Pickford (Everton) Aaron Ramsdale (Arsenal) Varnarmenn Levi Colwill (Chelsea) Lewis Dunk (Brighton & Hove Albion) Marc Guehi (Crystal Palace) Harry Maguire (Manchester United) John Stones (Manchester City) Fikayi Tomori (AC Milan) Kieran Trippier (Newcastle United) Kyle Walker (Man City) Miðjumenn Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Jude Bellingham (Real Madríd) Conor Gallagher (Chelsea) Jordan Henderson (Al-Ettifaq) Kalvin Phillips (Man City) Declan Rice (Arsenal) Framherjar Jarrod Bowen (West Ham United) Phil Foden (Man City) Jack Grealish (Man City) Harry Kane (Bayern München) James Maddison (Tottenham Hotspur) Eddie Nketiah (Arsenal) Marcus Rashford (Man United) Ollie Watkins (Aston Villa)
Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti