Skyldusigrar framundan hjá íslenska liðinu: „Erum vanar að vera litla liðið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. október 2023 17:46 Sandra Erlingsdóttir kveðst spennt fyrir komandi leikjum með íslenska landsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, segir íslenska liðið eiga spennandi verkefni fyrir höndum er liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM 2024. „Það er alltaf jafn skemmtilegt að hitta hópinn og sérstaklega núna þegar það er mikið af spennandi verkefnum framundan. Þá er þetta mjög skemmtilegt,“ sagði Sandra á æfingu íslenska liðsins í dag. Íslenska liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í forkeppni EM í þessum landsleikjaglugga, en Ísland tekur á móti Lúxemborg að Ásvöllum annað kvöld. „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Spennandi og nýtt verkefni. Við erum vanar kannski að vera litla liðið þannig að þetta er aðeins öðruvísi verkefni fyrir okkur núna sem er bara skemmtileg áskorun.“ Þá segir Sandra að hægt sé að horfa á leikina tvo gegn Lúxemborg og Færeyjum sem skyldusigra. „Já það er alveg hægt að segja það. Þetta verða auðvitað hörkuleikir og allt svoleiðis, en við stefnum að sjálfsögðu á sigur,“ sagði Sandra, en bætti einnig við að liðið myndi nýta sér þessa tvo leiki sem undirbúning fyrir HM sem hefst í næsta mánuði. „Já algjörlega. Það er ótrúlega gott að fá þessa leiki núna og þetta eruótrúlega mikilvægir leikir þar sem lokamarkmiðið okkar er EM 2024 og þá þurfum við að vinna þessa leiki,“ sagði Sandra að lokum. Klippa: Sandra fyrir leiki Íslands gegn Lúxemborg og Færeyjum Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Það er alltaf jafn skemmtilegt að hitta hópinn og sérstaklega núna þegar það er mikið af spennandi verkefnum framundan. Þá er þetta mjög skemmtilegt,“ sagði Sandra á æfingu íslenska liðsins í dag. Íslenska liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í forkeppni EM í þessum landsleikjaglugga, en Ísland tekur á móti Lúxemborg að Ásvöllum annað kvöld. „Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Spennandi og nýtt verkefni. Við erum vanar kannski að vera litla liðið þannig að þetta er aðeins öðruvísi verkefni fyrir okkur núna sem er bara skemmtileg áskorun.“ Þá segir Sandra að hægt sé að horfa á leikina tvo gegn Lúxemborg og Færeyjum sem skyldusigra. „Já það er alveg hægt að segja það. Þetta verða auðvitað hörkuleikir og allt svoleiðis, en við stefnum að sjálfsögðu á sigur,“ sagði Sandra, en bætti einnig við að liðið myndi nýta sér þessa tvo leiki sem undirbúning fyrir HM sem hefst í næsta mánuði. „Já algjörlega. Það er ótrúlega gott að fá þessa leiki núna og þetta eruótrúlega mikilvægir leikir þar sem lokamarkmiðið okkar er EM 2024 og þá þurfum við að vinna þessa leiki,“ sagði Sandra að lokum. Klippa: Sandra fyrir leiki Íslands gegn Lúxemborg og Færeyjum
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira