Illmenni nútímans Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar 11. október 2023 07:32 Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Ebba Margrét Magnúsdóttir Mest lesið Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson Skoðun Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir Skoðun Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það byrjaði sem gola en brátt var komið rok Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Helvítis fokking fokk!! Er ekki nóg komið? Maríanna H. Helgadóttir skrifar Skoðun Foreldrar, ömmur og afar þessa lands - áskorun til ykkar! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Framsókn í forystu fyrir meira og hagkvæmara húsnæði Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar Skoðun Þegar Skagamenn glöddu lítið hjarta María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Betra veður fyrir íþróttakrakkana okkar! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Grjótið í eggjakörfunni Gunnsteinn R. Ómarsson skrifar Skoðun Vondar hugmyndir í verðbólgu Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Jólaheimsóknir á aðventunni Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Skoðun Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki og fjölskyldum Ragna Sigurðardóttir,Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Sjá meira
Í bernsku lærði ég um illmenni fyrri tíma. Það voru karlmenn með skrítna sjálfsmynd sem töldu sig vita betur en aðrir um skipan heimsmála. Þeir söfnuðu liði og reyndu að útrýma þeim sem voru ekki að þeirra skapi. Ótrúlegt í raun að skipulögð útrýming á kynstofnum og þjóðarbrotum væri framkvæmd i hjarta Evrópu á síðustu öld. Það gerðist samt og þess vegna vorum við frædd um þessi voðaverk sem ekki máttu gleymast. Ritgerð mín í menntaskóla um orustuna um Bretland var átakanleg og hafði djúpstæð áhrif à unga konu. En þetta var í gamla daga var það ekki og maðurinn í dag myndi ekki endurtaka slík illvirki. Síðar þegar èg bjó Edinborg í Skotlandi og fann sterkt hvernig sjálfstæðisbarátta Skota við ofureflið í suðri hafði mótað þeirra sjálfsmynd líkt og okkar Íslendinga gagnvart Dönum, tengdi ég. Í Háskólanum gafst mér tækifæri á að heimsækja land fyrir botni Miðjarðarhafs sem var einstök upplifun. Þangað héldum við skólasysturnar alveg grænar à bak við eyrun, kunnum ekkert í læknisfræði en forvitnar um framandi lönd. Þessi heimsókn hefur haft mikil áhrif à mitt líf, mótað það að mörgu leyti. Hvernig kynþætti sem átti að útrýma en tókst ekki alveg var gjört að stofna ríki à landsvæði sem aðrir bjuggu à þegar. Í raun à litlu frímerki og þar sem allir vildu Lilju kveðið hafa. Þar eru okkar og hinna líka helgustu staðir. Síðan hef èg oft lagt leið mína þangað og alltaf fundið fleiri spurningar en svör à ferðum mínum. Nú síðast í september með frábærum hópi sem náði að skoða, skynja og reyna að skilja þetta heillandi svæði. Nú berast okkur ógnvænlegar frèttir frá botni Miðjarðarhafs þar sem illvikjar nútímans hafa ráðist til atlögu og enginn sér fyrir endann à þeirri atburðarás. Þar sem konur, börn og eldra fólk er jafnvel notað sem skiptimynt í stríðsátökum. Hvernig stendur à því að við séum ennþá að skrifa sögu sem er óverjandi og við viljum ekki kenna okkar börnum. Getum við aldrei lært neitt? Því fá illmenni ennþá að vaða um ? Hvar er kærleikurinn ? Höfundur er læknir.
Skoðun Raforka til garðyrkjubænda hækkar um 25%. Verða heimilin næst? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Á tíundu hverri mínútu er kona myrt af einhverjum sem hún þekkir Stella Samúelsdóttir skrifar
Skoðun Flokkur fólksins ræðst gegn hagsmunum eldra fólks og komandi kynslóða Þorsteinn Sæmundsson skrifar
Skoðun Kerfisbreytingar á Réttindagæslu fatlaðra – óvissa og áhyggjur Aileen Soffia Svensdóttir skrifar
Skoðun Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Ingvar Þóroddsson skrifar
Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar