Skildu að borði og sæng fyrir sjö árum Árni Sæberg skrifar 11. október 2023 14:49 Will og Jada á óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Will vann til verðlauna fyrir besta leik í aðalhlutverki en vakti meiri athygli fyrir að reka grínistanum Chris Rock kinnhest. Sá hafði gert Jödu að andlagi brandara á sviði. Mike Coppola/Getty Images Stórstjörnurnar Will Smith og Jada Pinkett Smith skildu að borði og sæng fyrir sjö árum. Hjónin stefna þó ekki að lögskilnaði. Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum. Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Jödu við sjónvarpskonuna Hodu Kotb, sem sýnt verður á NBC í kvöld. Þar ræða þær meðal annars sjálfsævisögu Jödu, Þess virði (e. Worthy), sem kemur senn út. Þar skrifar hún í löngu máli um hjónaband þeirra Wills, en gustað hefur um það um árabil. Í viðtalsbroti sem birt var í dag segir Jada að hjónin hafi ekki búið saman undanfarin ár eftir að hafa skilið að borði og sæng árið 2016. Hún segir að þá hafi þau verið orðin þreytt á því að reyna að halda glóð í sambandinu, þau hafi verið föst í hugarórum sínum um það hvernig hin manneskjan ætti að vera. Þá segist hún hafa íhugað að stíga skrefið til fulls og krefjast lögskilnaðar, en að hún hefði aldrei getið það. „Ég lofaði að það yrði ástæða til þess að við skildum. Við myndum vinna okkur í gegnum hvað sem er. Ég hef ekki geta gengið á bak orða minna. Sambandið oft ratað í blöðin Sem áður segir hefur hjónaband þeirra Jödu og Wills verið róstusamt um árabil. Árið 2020 greindi Jada frá því í spjallþætti sínum að hún hefði átt í ástarsambandi við söngvarann August Alsina. Hún ræddi málið í þaula við eiginmann sinn í sjónvarpssal, og hlaut mikla athygli fyrir. Þá var greint frá því að hjónaband þeirra stæði á brauðfótum árið 2011. Þá fullyrtu dægurmiðlar vestanhafs að skilnaður væri væntanlegur á allra næstu dögum.
Ástin og lífið Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira