NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 15:31 Það yrði athyglisvert að sjá NBA leik fara fram á þessum velli í framtíðinni. Getty/Soccrates Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023 NBA Spænski boltinn Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023
NBA Spænski boltinn Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira