Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 19:36 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023 Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Sjá meira