Sport

Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur framundan

Dagur Lárusson skrifar
387483243_352939943849114_4624195632566909362_n

Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld en í dag er svokallaður “ofurlaugardagur” þar sem heil umferð fer fram á einu kvöldi.

Fimm viðureignir fara því fram í kvöld, en fyrsti leikur hefst kl. 17:00. Gestagangur verður hjá lýsendum kvöldsins og þétt dagskrá framundan, sem nálgast má hér

Beina útsendingu frá ofurlaugardeginum má nálgast á Stöð 2 Esports eða á slóðinni hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×