Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Valur Páll Eiríksson skrifar 19. október 2023 23:31 Þeir koma víða að, þjálfarakostirnir sem Vesturbæingar leggja til. Vísir/Samsett Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Í Melabúðinni voru þónokkur nöfn lögð til í umræðunni. Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck er ásamt Ole Gunnar Solskjær talinn vænlegur kostur. Það er spurning hvort stjórn KR hafi heyrt í þeim. Einhverjir sjá á eftir Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem var sterklega orðaður við heimkomu í Vesturbæinn og Blikinn Vignir Baldursson, sem spilaði rúmlega 130 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik, þykir bestur til verksins samkvæmt dóttur hans. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er nefndur en hann vakti athygli fyrir túlkun sína á handboltaþjálfaranum Skarphéðni í þáttunum Afturelding á RÚV fyrr á árinu. Burtséð frá árangri myndi fæstum leiðast að sjá Ingvar, hvað þá í karakter, á hliðarlínunni að Meistaravöllum. Hafsteinn Egilsson, sem rekur Rauða ljónið, vill sjá Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, snúa baki við kaldranalegum heimi stjórnmálanna og koma heim í hlýjan faðm Frostaskjólsins. Willum þjálfaði KR áður í tvígang - frá 2002 til 2004 og 2016 til 2017. Þá þykir einnig kominn tími á kvenkyns þjálfara í efstu deild. Elísabet Gunnarsdóttir, sem er á förum frá Kristianstad eftir áralangt starf, sé í því samhengi draumakandídat. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. Viðmælendur eru Björg Ragnheiður Vignisdóttir, Sveinn Bjarki Tómasson, Fannar Pétur Pálmason, Gísli Marteinn Baldursson, Arnar Dan Kristjánsson, Hafsteinn Egilsson og Úlfhildur Eysteinsdóttur ásamt syni hennar Arnviði. KR Besta deild karla Reykjavík Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Í Melabúðinni voru þónokkur nöfn lögð til í umræðunni. Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck er ásamt Ole Gunnar Solskjær talinn vænlegur kostur. Það er spurning hvort stjórn KR hafi heyrt í þeim. Einhverjir sjá á eftir Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem var sterklega orðaður við heimkomu í Vesturbæinn og Blikinn Vignir Baldursson, sem spilaði rúmlega 130 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik, þykir bestur til verksins samkvæmt dóttur hans. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er nefndur en hann vakti athygli fyrir túlkun sína á handboltaþjálfaranum Skarphéðni í þáttunum Afturelding á RÚV fyrr á árinu. Burtséð frá árangri myndi fæstum leiðast að sjá Ingvar, hvað þá í karakter, á hliðarlínunni að Meistaravöllum. Hafsteinn Egilsson, sem rekur Rauða ljónið, vill sjá Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, snúa baki við kaldranalegum heimi stjórnmálanna og koma heim í hlýjan faðm Frostaskjólsins. Willum þjálfaði KR áður í tvígang - frá 2002 til 2004 og 2016 til 2017. Þá þykir einnig kominn tími á kvenkyns þjálfara í efstu deild. Elísabet Gunnarsdóttir, sem er á förum frá Kristianstad eftir áralangt starf, sé í því samhengi draumakandídat. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. Viðmælendur eru Björg Ragnheiður Vignisdóttir, Sveinn Bjarki Tómasson, Fannar Pétur Pálmason, Gísli Marteinn Baldursson, Arnar Dan Kristjánsson, Hafsteinn Egilsson og Úlfhildur Eysteinsdóttur ásamt syni hennar Arnviði.
KR Besta deild karla Reykjavík Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira