Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Árni Jóhannsson skrifar 19. október 2023 21:22 Haukar - Þór Þ. Subway karla haust 2022 Mate Dalmay Vísir/Diego Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. „Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“ Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
„Slöpp byrjun á þriðja leikhluta þar sem Þórsarar stigu svolítið nær okkur og við fórnuðum höndum og biðum eftir því að næsti maður myndi gera þetta fyrir okkur“, sagði þjálfarinn þegar hann var spurður að því hvar leikurinn tapaðist í kvöld. Eftir tapið gegn Njarðvík þá talaði hann um að hann hafi ekki verið sáttur við það hvernig hans menn brugðust við mótlætinu gegn þeim. Gat hann verið sáttari í kvöld við viðbrögð sinna manna? „Við bregðumst við mótlætinu alltof seint. Auðvitað er ég ánægður með það, þegar við erum að ströggla sóknarlega og spila illa, að við séum í 50/50 leik í lokin. Við erum alltof lengi að standa upp á móti áhlaupinu þeirra en það kom þó og vonandi lærum við af því og það kemur fyrr næst.“ Maté þarf að hugsa um mikið á milli leikja en er einhverra breytinga þörf? „Já það getur vel verið að við þurfum að breyta einhverju hjá okkur. Við þurfum allavega að laga sóknarleikinn hjá okkur. Það er lélegt boltaflæði lengst af og það er aðal hausverkurinn en það er líka fullt af vandamálum varnarlega líka. Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir.“
Subway-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar | Spenntryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks 19. október 2023 18:31