Pétur: Þýðir ekkert að gefast upp í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2023 21:30 Pétur Ingvarsson var ánægður eftir sigur gegn Val Keflavík Keflavík vann Val með minnsta mun 87-86. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Sjá meira
„Þeir voru búnir að ræna af okkur 39 mínútum og 58 sekúndum. Nei þetta var ekkert rán við áttum þetta skilið,“ sagði Pétur Ingvarsson aðspurður hvort þessi sigur hafi verið rán. Keflvíkingar voru ekki góðir í fyrri hálfleik og voru heppnir að hafa aðeins verið tólf stigum undir í hálfleik 39-51. „Í hálfleik breyttum við áherslunum sem voru ekki að virka í fyrri hálfleik og þá lagaðist þetta. Við vorum ekki að berjast af fullum krafti í fyrri hálfleik en það kom í seinni hálfleik og menn fóru að spila meira saman.“ Pétur var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu seinni hálfleik og sagði að munurinn hafi ekki verið mikill. „Tólf stig er ekki neitt í körfubolta. Þetta eru fjórar sóknir og fjórar góðar varnir og þá ertu kominn inn í leikinn aftur og það þýðir ekkert að gefast upp þó maður sé undir í hálfleik.“ Remy Martin, Bandaríkjamaður Keflavíkur, hefur fengið mikla gagnrýni en hann gerði sigurkörfuna í kvöld. „Mér finnst hann ekki hafa spilað á getu og við vitum að hann getur meira. Hann er aðeins að komast í takt við liðið og vonandi er þetta fyrsti leikurinn þar sem takturinn fer að koma og síðan er erfiður leikur gegn Njarðvík á sunnudaginn og síðan aftur gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Vonandi kemur takturinn hjá honum núna.“ En hvað hefur vantað í hans leik að mati Péturs? „Við erum að vinna saman og þetta er lið. Það er mitt hlutverk og leikmanna að gera þetta saman og finna lausnir. Við þurfum að finna lausnir alveg sama hvað það er og ég er enginn sérfærðingur og þeir eru ekki bestu körfuboltamenn í heimi sem geta gert þetta án þess að við vinnum saman og finnum lausnir. Vonandi hjálpar leikurinn í kvöld upp á sjálfstraustið,“ sagði Pétur Ingvarsson eftir leik.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Sjá meira