Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 10:18 Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna Origo. Aðsend Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. „Við viljum að starfsfólk viti hvað það á að gera ef það sér eitthvað óeðlilegt eða ólöglegt í rekstri eða umhverfi síns vinnustaðar. Það er mikilvægt að til séu skýrar verklagsreglur og öll hafi greiðan aðgang að því að senda inn nafnlausar ábendingar því auðvitað vilja fyrirtæki ekki missa af því að vita ef það er eitthvað sem betur má fara,” segir Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna Origo í tilkynningu. Að sögn Kristínar Hrefnu þurfa öll fyrirtæki með 50 eða fleiri starfandi að setja sér reglur um verklag í samráði við starfsfólk sem hefur heimild og aðstæðubundnar skyldur til að greina frá mögulegum lögbrotum eða ámælisverðri háttsemi. Þau sem greina frá eru undir sérstakri vernd og er meðal annars ekki leyfilegt að refsa þeim fyrir að miðla upplýsingum. ,,CCQ frá Origo býður upp á lausn til að auðvelda vinnuveitendum að setja upp, framkvæma og fylgja skriflegum reglum um verklag til dæmis í uppljóstrun starfsfólks um möguleg lögbrot eða ámælisverða háttsemi. Ábendingar CCQ taka á móti ábendingum uppljóstrara nafnlaust og tryggir öruggt úrvinnsluferli. CCQ er því gagnlegt verkfæri fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir með 50 eða fleiri starfandi sem þurfa að uppfylla lagakröfurnar," segir hún og bætir við að nú þegar séu fyrirtæki að nýta sér CCQ til þess að tryggja að þau uppfylli lagakröfurnar og með því eru þau að byggja upp traust samband milli starfsfólks og stjórnenda. „Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki starfi í samræmi við þessi lög. Með CCQ geta fyrirtæki tryggt að þau séu alltaf einu skrefi á undan til þess að þau lendi ekki í dagsektum og tryggi öryggi uppljóstrara, fyrirtækisinns og samfélagsinns. Við skiljum mikilvægi þess að fyrirtæki geti haft traust og öruggt ferli þegar kemur að vernd uppljóstrara. Með notkun á CCQ viljum við gera þeim þetta auðveldara,“ segir Kristín Hrefna ennfremur í tilkynningu. Tækni Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
„Við viljum að starfsfólk viti hvað það á að gera ef það sér eitthvað óeðlilegt eða ólöglegt í rekstri eða umhverfi síns vinnustaðar. Það er mikilvægt að til séu skýrar verklagsreglur og öll hafi greiðan aðgang að því að senda inn nafnlausar ábendingar því auðvitað vilja fyrirtæki ekki missa af því að vita ef það er eitthvað sem betur má fara,” segir Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna Origo í tilkynningu. Að sögn Kristínar Hrefnu þurfa öll fyrirtæki með 50 eða fleiri starfandi að setja sér reglur um verklag í samráði við starfsfólk sem hefur heimild og aðstæðubundnar skyldur til að greina frá mögulegum lögbrotum eða ámælisverðri háttsemi. Þau sem greina frá eru undir sérstakri vernd og er meðal annars ekki leyfilegt að refsa þeim fyrir að miðla upplýsingum. ,,CCQ frá Origo býður upp á lausn til að auðvelda vinnuveitendum að setja upp, framkvæma og fylgja skriflegum reglum um verklag til dæmis í uppljóstrun starfsfólks um möguleg lögbrot eða ámælisverða háttsemi. Ábendingar CCQ taka á móti ábendingum uppljóstrara nafnlaust og tryggir öruggt úrvinnsluferli. CCQ er því gagnlegt verkfæri fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir með 50 eða fleiri starfandi sem þurfa að uppfylla lagakröfurnar," segir hún og bætir við að nú þegar séu fyrirtæki að nýta sér CCQ til þess að tryggja að þau uppfylli lagakröfurnar og með því eru þau að byggja upp traust samband milli starfsfólks og stjórnenda. „Vinnueftirlitið hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki starfi í samræmi við þessi lög. Með CCQ geta fyrirtæki tryggt að þau séu alltaf einu skrefi á undan til þess að þau lendi ekki í dagsektum og tryggi öryggi uppljóstrara, fyrirtækisinns og samfélagsinns. Við skiljum mikilvægi þess að fyrirtæki geti haft traust og öruggt ferli þegar kemur að vernd uppljóstrara. Með notkun á CCQ viljum við gera þeim þetta auðveldara,“ segir Kristín Hrefna ennfremur í tilkynningu.
Tækni Mest lesið „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira