Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 12:45 Kristian Nökkvi [t.h.] í leik með Ajax. Ajax Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins. Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Mörkin voru keimlík og komu bæði strax í upphafi seinni hálfleiks eftir að Ajax hafði lent 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Bakvörður liðsins, Borna Sosa, lagði bæði mörkin upp með góðri fyrirgjöf frá vinstri vængnum. Í fyrra skiptið var Kristian vel staðsettur í vítateignum og beygði boltann með bringunni í átt að marki, í seinna skiptið kom Kristian á ferðinni og skaut viðstöðulaust með hægri fæti í hægra horn, stórbrotin afgreiðsla. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik tók Ajax forystuna á 65. mínútu þegar Steven Bergwijn skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. Skemmtunin varð þó skammlíf því aðeins fimm mínútum seinna var Jens Toornstra búinn að jafna metin á nýjan leik. Leikur var svo stöðvaður lengi vel vegna óróleika meðal áhorfenda. Fjórðungsstund síðar var hann flautaður á skoraði Utrecht um leið. Oscar Fraulo var hetja heimamanna sem lyfta sér upp af botninum í 16. sæti deildarinnar. Tímabilið hefur farið illa af stað hjá Ajax, þeir sitja nú í 17. sæti deildarinnar, næstneðstir með aðeins einn sigur, en eiga vissulega tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan og gætu skotið sér upp í 9. sætið með sigrum þar. Kristian Hlynsson gekk til liðs við Ajax árið 2020 frá Breiðablik og hefur spilað með ungmennaliðum félagsins, þetta var annar leikur hans í byrjunarliði og fyrstu mörkin sem hann skorar fyrir aðallið félagsins.
Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira