Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 23:50 Elfman hefur samið tónlist fyrir meira en tvö hundruð kvikmyndir og sjónvarpsþáttaseríur. EPA Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum. Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira