Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 23:50 Elfman hefur samið tónlist fyrir meira en tvö hundruð kvikmyndir og sjónvarpsþáttaseríur. EPA Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum. Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira